Sancho á leið til Ítalíu - Bayern í viðræðum við Chelsea - Arsenal og Man Utd á eftir leikmanni PSG
   mán 18. ágúst 2025 06:30
Elvar Geir Magnússon
Myndaveisla: Grótta vann KFA í sex marka leik
Grótta er í þriðja sæti 2. deildar og í harðri baráttu um að komast upp. Liðið vann 4-2 sigur gegn KFA og Eyjólfur Garðarsson var með myndavélina.

Grótta 4 - 2 KFA
1-0 Kristófer Dan Þórðarson ('9 )
2-0 Björgvin Brimi Andrésson ('12 )
2-1 Eggert Gunnþór Jónsson ('25 )
2-2 Jacques Bayo Mben ('60 )
3-2 Grímur Ingi Jakobsson ('77 )
4-2 Marciano Aziz ('90 )
Athugasemdir
banner
banner