Sancho á leið til Ítalíu - Bayern í viðræðum við Chelsea - Arsenal og Man Utd á eftir leikmanni PSG
   mán 18. ágúst 2025 06:30
Elvar Geir Magnússon
Myndaveisla: Magnaður sigur FH í Kópavogi
FH vann sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks í mögnuðum fótboltaleik í gær. Jóhannes Long var með myndavélina í Kópavoginum.

Breiðablik 4 - 5 FH
1-0 Davíð Ingvarsson ('26 )
1-1 Kristján Flóki Finnbogason ('33 )
2-1 Birkir Valur Jónsson ('36 , Sjálfsmark)
2-2 Björn Daníel Sverrisson ('47 )
2-3 Bragi Karl Bjarkason ('55 )
2-4 Bragi Karl Bjarkason ('58 )
2-5 Sigurður Bjartur Hallsson ('67 )
3-5 Kristófer Ingi Kristinsson ('84 )
4-5 Ásgeir Helgi Orrason ('89 )
Athugasemdir
banner