Það var mikið stuð í Bestu deildinni í gær þar sem fimm leikir fóru fram í 19. umferð deildarinnar.
Það var sannkallað þrumustuð í Kópavogi þar sem Bragi Karl Bjarkason átti geggjaða innkomu í 5-4 sigri FH. Þetta var frábær dagur fyrir Víking sem vann eins marks sigur gegn ÍA.
ÍBV rúllaði óvænt yfir Val þar sem Sverrir Páll Hjaltested skoraði stórglæsilegt mark, Afturelding jafnaði þrisvar í 3-3 leik gegn KA og Stjarnan vann Vestra þar sem mark var dæmt af Vestra í lokin.
Það var sannkallað þrumustuð í Kópavogi þar sem Bragi Karl Bjarkason átti geggjaða innkomu í 5-4 sigri FH. Þetta var frábær dagur fyrir Víking sem vann eins marks sigur gegn ÍA.
ÍBV rúllaði óvænt yfir Val þar sem Sverrir Páll Hjaltested skoraði stórglæsilegt mark, Afturelding jafnaði þrisvar í 3-3 leik gegn KA og Stjarnan vann Vestra þar sem mark var dæmt af Vestra í lokin.
Breiðablik 4 - 5 FH
1-0 Davíð Ingvarsson ('25 )
1-1 Kristján Flóki Finnbogason ('32 )
2-1 Davíð Ingvarsson ('36 )
2-2 Björn Daníel Sverrisson ('47 )
2-3 Bragi Karl Bjarkason ('55 )
2-4 Bragi Karl Bjarkason ('58 )
2-5 Sigurður Bjartur Hallsson ('66 )
3-5 Kristófer Ingi Kristinsson ('84 )
4-5 Ásgeir Helgi Orrason ('89 )
Lestu um leikinn
ÍA 0 - 1 Víkingur R.
0-1 Óskar Borgþórsson ('49 )
Rautt spjald: Baldvin Þór Berndsen, ÍA ('90)
Lestu um leikinn
ÍBV 4 - 1 Valur
1-0 Alex Freyr Hilmarsson ('13 )
2-0 Sverrir Páll Hjaltested ('19 )
3-0 Elvis Okello Bwomono ('73 )
4-0 Hermann Þór Ragnarsson ('81 )
4-1 Patrick Pedersen ('94 , víti)
Lestu um leikinn
Afturelding 3 - 3 KA
0-1 Guðjón Ernir Hrafnkelsson ('22 )
1-1 Þórður Gunnar Hafþórsson ('49 )
1-1 Benjamin Stokke ('59 , misnotað víti)
1-2 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('63 , víti)
2-2 Aketchi Luc-Martin Kassi ('79 )
2-3 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('84 )
3-3 Aron Jóhannsson ('85 )
Lestu um leikinn
Stjarnan 2 - 1 Vestri
0-1 Anton Kralj ('3 )
1-1 Andri Rúnar Bjarnason ('19 )
2-1 Andri Rúnar Bjarnason ('33 )
Lestu um leikinn
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Valur | 19 | 11 | 4 | 4 | 47 - 28 | +19 | 37 |
2. Víkingur R. | 19 | 10 | 5 | 4 | 34 - 24 | +10 | 35 |
3. Breiðablik | 19 | 9 | 5 | 5 | 34 - 29 | +5 | 32 |
4. Stjarnan | 19 | 9 | 4 | 6 | 36 - 31 | +5 | 31 |
5. Vestri | 19 | 8 | 2 | 9 | 20 - 19 | +1 | 26 |
6. FH | 19 | 7 | 4 | 8 | 36 - 31 | +5 | 25 |
7. Fram | 18 | 7 | 4 | 7 | 28 - 25 | +3 | 25 |
8. ÍBV | 19 | 7 | 3 | 9 | 20 - 26 | -6 | 24 |
9. KA | 19 | 6 | 5 | 8 | 21 - 35 | -14 | 23 |
10. Afturelding | 19 | 5 | 6 | 8 | 24 - 30 | -6 | 21 |
11. KR | 18 | 5 | 5 | 8 | 39 - 41 | -2 | 20 |
12. ÍA | 19 | 5 | 1 | 13 | 20 - 40 | -20 | 16 |
Athugasemdir