Fimm stór félög að eltast við Semenyo - Man Utd í viðræðum um nítján ára miðjumann - Arsenal hefur áhuga á leikmanni AC Milan
banner
   mið 18. september 2019 22:13
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Einkunnir PSG og Real Madrid: Gueye og Di Maria bestir
PSG vann öruggan 3-0 sigur á Real Madrid þegar fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar þetta tímabilið kláraðist.

Það vantaði marga leikmenn í bæði lið og til að mynda vantaði Neymar, Cavani og Mbappe hjá PSG. Parísarliðið náði þrátt fyrir það að vinna leikinn sannfærandi.

Hér að neðan má sjá einkunnir frá Squawka úr leiknum.

PSG: Navas 6, Meunier 7, Thiago Silva 6, Kimpempe 6, Bernat 8, Marquinhos 7, Gueye 9, Verratti 8, Sarabia 7, Di Maria 9, Icardi 7.

Varamenn: Choupo-Moting 5, Ander Herrera 5.

Real Madrid: Courtois 4, Carvajal 5, Varane 5, Militao 4, Mendy 5, Casemiro 5, Kroos 4, Rodriguez 5, Bale 6, Hazard 4, Benzema 5.

Varamenn: Vazquez 5, Jovic 5.

Einkunnagjöfina má í heild sinni lesa hérna.
Athugasemdir
banner