Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mið 18. september 2019 22:45
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Helgi Valur stefnir á það að spila áfram fótbolta
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Helgi Valur Daníelsson, miðjumaður Fylkis, stefnir á það að spila áfram fótbolta næsta sumar.

Frá þessu sagði hann í viðtali við Fótbolta.net í kvöld.

Helgi hefur átt gott sumar með Fylki, en talað hefur verið um það að hann muni mögulega leggja skóna á hilluna eftir tímabilið. Hann er orðinn 38 ára gamall.

„Ég tel ágætis líkur á því," sagði Helgi spurður að því hvort hann ætli að halda áfram.

„Samningurinn minn rennur út núna í lok tímabils, en ég vil spila áfram fótbolta. Mér líður vel í kroppnum og hausnum. Ég stefni á það, en það er ekkert í höfn."
Helgi Valur: Mér finnst við vera á réttri leið
Athugasemdir
banner
banner