Þriðja umferð enska deildabikarsins heldur áfram í kvöld með tveimur leikjum.
Brighton og Wolves eigast við í úrvalsdeildardarslag klukkan 18:45 á AMEX-leikvanginum áður en Coventry City tekur á móti Tottenham Hotspur.
Þetta eru tveir síðustu leikirnir í þessari viku, en í næstu viku klárast þriðja umferðin.
Dregið verður í fjórðu umferð á miðvikudaginn í næstu viku.
Leikir dagsins:
18:45 Brighton - Wolves
19:00 Coventry - Tottenham
Athugasemdir