Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 18. október 2021 11:18
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Heimild: Vísir 
Stúka hrundi undan fagnaðarlátum stuðningsmanna í Hollandi
Stúkan gaf sig.
Stúkan gaf sig.
Mynd: Getty Images
Hluti einnar stúkunnar hrundi undan fagnaðarlátum stuðningsmanna Vitesse eftir 1-0 sigur liðsins gegn NEC Nijmegen á útivelli í hollensku Eredivisie í gær.

Leikmenn Vitesse fögnuðu með stuðningsmönnum og var stemningin mikil, stuðningsmenn hoppuðu í takt til að fagna sigrinum.

Það endaði með því að hluti stúkunnar hrundi undan stuðningsmönnunum en allir virðast hafa sloppið heilir frá.

Borgarstjóri Nijmegen vill að málð verði rannsakað og komist verði að niðurstöðu sem fyrst.


Athugasemdir
banner
banner
banner