Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
   fim 19. mars 2020 12:30
Elvar Geir Magnússon
Stuðningsmenn Liverpool eru orðljótastir
Casino.org ákvað að finna út hvaða ensku stuðningsmenn eru orðljótastir á samfélagsmiðlum.

Skoðuð voru fjöldi blótsyrða en rétt eins og í ensku úrvalsdeildinni sjálfri er Liverpool á toppnum.

Stuðningsmenn Burnley eru hinsvegar rólegastir.

Þá vekur athygli að Manchester City er í neðri hlutanum.

Hér má sjá töfluna yfir orðljótustu stuðningsmenn í ensku úrvalsdeildinni:
Athugasemdir
banner