Mainoo eftirsóttur - Forest ætlar að hækka verðmiðann á Anderson - Salah á förum?
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
banner
   sun 19. maí 2019 21:57
Kristófer Jónsson
Einar Logi: Getum auðveldlega varist í 90 mínútur
Einar Logi skoraði sigurmarkið í dag.
Einar Logi skoraði sigurmarkið í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Einar Logi Einarsson, leikmaður ÍA, reyndist hetja Skagamanna í kvöld í 1-0 sigri gegn Breiðablik í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Mark Einars Loga kom undir loka leiksins.

„Við vorum búnir að vera drulluþéttir. Við getum varist í 90 mínútur, það er ekkert mál, svo skorum við eitt mar eftir fast leikatriði og það þarf ekki meira en það." sagði Einar Logi eftir leikinn.

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  1 ÍA

Leikurinn var ekki mikið fyrir augað og voru varnir beggja liða mjög þéttar og var því voða lítið um marktækifæri.

„Við erum þéttir og getum varist auðveldlega. Við erum í góðu formi og getum hlaupið eins og skepnur. Okkur finnst það bara gaman."

Skagamenn hafa farið frábærlega af stað í þessu Íslandsmóti og tróna á toppnum með 13 stig eftir fimm umferðir.

„Við förum í alla leiki til að vinna þá og erum efstir núna. Hvað gerist í framhaldinu verður bara að koma í ljós" sagði Einar að lokum.

Nánar er rætt við Einar í spilaranum að ofan.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner