Arsenal líklegt til að fá Eze - Arsenal hefur enn ekki náð samkomulagi um Gyökeres - Napoli vill Nunez
   mán 19. október 2020 15:00
Elvar Geir Magnússon
Costa ekki með Atletico gegn Bayern
Sóknarmaðurinn Diego Costa verður ekki með Atletico Madrid á miðvikudaginn þegar liðið mætir Bayern München í Meistaradeildinni.

Costa er 32 ára og lék áður með Chelsea.

Costa er meiddur á vinstra lægri og er í meðhöndlun. Ekki hefur verið gefið út hversu lengi hann verður frá.

Atletico Madrid er í A-riðli en auk Bayern eru Salzburg og Lokomotiv Moskva í riðlinum.
Athugasemdir
banner