Sancho, Van de Beek, Greenwood, Soule, Todibo, Müller og fleiri góðir koma við sögu í slúðri dagsins
   mið 20. september 2023 17:30
Elvar Geir Magnússon
Heimild: KSÍ 
Bríet dæmir landsleik Færeyja og Svartfjallalands
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslenskt dómarateymi dæmir í Þjóðadeild kvenna á föstudag þegar Færeyjar taka á móti Svartfjallalandi.

Bríet Bragadóttir verður með flautuna í leiknum og þær Rúna Kristín Stefánsdóttir og Bergrós Unudóttir verða aðstoðardómarar. Soffía Ummarin Kristinsdóttir verður fjórði dómari.

Leikurinn er fyrsti leikur liðanna í nýrri Þjóðadeild kvenna. Liðin leika í C deild keppninnar og fer leikurinn fram í Þórshöfn í Færeyjum.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner