Mbappe fær frest frá Real Madrid - Richarlison á óskalista Sádi-Arabíu - Madueke vill yfirgefa Chelsea
   mið 20. september 2023 15:28
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið KA og Keflavíkur: Stubbur í markinu
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Hallgrímur Jónasson gerir þrjár breytingar á liði KA sem tapaði í úrslitum Mjólkurbikarsins um helgina.


Lestu um leikinn: KA 4 -  2 Keflavík

Það eru markmannsskipti.Kristijan Jajalo dettur út og Steinþór Már Auðunsson kemur. Jóan Símun Edmundsson og Elfar Árni Aðalsteinsson detta einnig út og Ásgeir Sigurgeirsson og Jakob Snær Árnason koma inn.

Það eru fjórar breytingar á liði Keflavíkur sem tapaði 3-0 gegn Stjörnunni í síðustu umferð fyrir tvískiptingu. Dagur Ingi Valsson, Stefan Alexander Ljubicic, Sindri Þór Guðmundsson og Olekseii Kvotun detta út.  Axel Ingi Jóhannesson,  Edon Osmani, Frans Elvarsson og  Ísak Daði Ívarsson koma inn í liðið.


Byrjunarlið KA:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f)
7. Daníel Hafsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
29. Jakob Snær Árnason
30. Sveinn Margeir Hauksson
37. Harley Willard

Byrjunarlið Keflavík:
13. Mathias Rosenörn (m)
3. Axel Ingi Jóhannesson
4. Nacho Heras
5. Magnús Þór Magnússon (f)
6. Sindri Snær Magnússon
9. Muhamed Alghoul
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
19. Edon Osmani
23. Sami Kamel
25. Frans Elvarsson
26. Ísak Daði Ívarsson
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KA 27 12 5 10 42 - 45 -3 41
2.    Fylkir 27 7 8 12 43 - 55 -12 29
3.    HK 27 6 9 12 41 - 55 -14 27
4.    Fram 27 7 6 14 40 - 56 -16 27
5.    ÍBV 27 6 7 14 31 - 50 -19 25
6.    Keflavík 27 2 10 15 27 - 54 -27 16
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner