Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
banner
   fös 20. september 2024 09:54
Elvar Geir Magnússon
Alisson ekki með Liverpool á morgun?
Arne Slot stjóri Liverpool segir að óvíst sé hvort brasilíski markvörðurinn Alisson geti spilað gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Alisson er að glíma við vöðvameiðsli í læri og getur mögulega ekki æft á eftir. Ef sú verður raunin er ljóst að Caoimhin Kelleher varamarkvörður standi í markinu.

Alisson er meiddur oftar en meðalmarkvörður en Kelleher lék tíu úrvalsdeildarleiki á síðasta tímabili.

Alisson talaði um of mikið leikjaálag á leikmenn í dag á fréttamannafundi á dögunum.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner