Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   fös 20. september 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England um helgina - Risa leikur á Etihad

Það er veisla í ensku úrvalsdeildinni þessa helgina en átta leikir eru á dagskrá á morgun.

Veislan hefst á Lundúnaslag þar sem West Ham fær Chelsea í heimsókn.


Sex leikir eru á dagskrá klukkan 14 en Liverpool fær Bournemouth í heimsókn. Liverpool tapaði sínum fyrsta leik undir stjórn Arne Slot um síðustu helgi gegn Nottingham Forest. Þá mætast Tottenham og Brentford.

Síðasti leikur morgundagsins er leikur Crystal Palace og Manchester United.

Á sunnudaginn er risa leikur þar sem Man City fær Arsenal í heimsókn. Liðin voru í titilbaráttu á síðustu leiktíð og liðin eru í tveimur efstu sætunum eftir fjórar umferðir.

laugardagur 21. september

ENGLAND: Premier League
11:30 West Ham - Chelsea
14:00 Aston Villa - Wolves
14:00 Fulham - Newcastle
14:00 Leicester - Everton
14:00 Liverpool - Bournemouth
14:00 Southampton - Ipswich Town
14:00 Tottenham - Brentford
16:30 Crystal Palace - Man Utd

sunnudagur 22. september

ENGLAND: Premier League
13:00 Brighton - Nott. Forest
15:30 Man City - Arsenal


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner
banner