23. umferð Bestu deildarinnar hefst með viðureign Vestra og ÍA í neðri hlutanum en leikurinn hefst 16:05 á Ísafirði. Skagamenn eiga möguleika á að koma sér upp úr fallsæti.
Guðmundur Jónasson textalýsir leiknum
Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, gerir eina breytingu frá 4-1 tapi gegn KA. Fatai Gbadamosi snýr aftur eftir leikbann og kemur inn í byrjunarliðið. Morten Ohlsen Hansen sest á bekkinn.
Guðmundur Jónasson textalýsir leiknum
Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, gerir eina breytingu frá 4-1 tapi gegn KA. Fatai Gbadamosi snýr aftur eftir leikbann og kemur inn í byrjunarliðið. Morten Ohlsen Hansen sest á bekkinn.
Lestu um leikinn: Vestri 0 - 0 ÍA
ÍA vonast til þess að vinna sinn þriðja leik í röð. Lárus Orri Sigurðsson heldur sig við sama byrjunarlið.
Byrjunarlið Vestri:
12. Guy Smit (m)
3. Anton Kralj
4. Fatai Gbadamosi
5. Thibang Phete
6. Gunnar Jónas Hauksson
7. Vladimir Tufegdzic
8. Ágúst Eðvald Hlynsson
10. Diego Montiel
28. Jeppe Pedersen
32. Eiður Aron Sigurbjörnsson (f)
40. Gustav Kjeldsen
Byrjunarlið ÍA:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
3. Johannes Vall
5. Baldvin Þór Berndsen
7. Haukur Andri Haraldsson
9. Viktor Jónsson
16. Rúnar Már S Sigurjónsson (f)
17. Gísli Laxdal Unnarsson
19. Marko Vardic
20. Ísak Máni Guðjónsson
22. Ómar Björn Stefánsson
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. ÍBV | 22 | 8 | 5 | 9 | 24 - 28 | -4 | 29 |
2. KA | 22 | 8 | 5 | 9 | 29 - 39 | -10 | 29 |
3. Vestri | 22 | 8 | 3 | 11 | 23 - 28 | -5 | 27 |
4. KR | 22 | 6 | 6 | 10 | 42 - 51 | -9 | 24 |
5. ÍA | 22 | 7 | 1 | 14 | 26 - 43 | -17 | 22 |
6. Afturelding | 22 | 5 | 6 | 11 | 29 - 39 | -10 | 21 |
Athugasemdir