Kane gæti tekið við af Lewandowski - Amorim fær pening - Camavinga til Englands?
   lau 20. september 2025 10:35
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sigfús Fannar spáir í 1. umferð Bestu eftir skiptingu
Sigfús Fannar endaði sem markahæsti leikmaður Lengjudeildarinnar.
Sigfús Fannar endaði sem markahæsti leikmaður Lengjudeildarinnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Bjarni Guðjón skorar þrennu samkvæmt spánni.
Bjarni Guðjón skorar þrennu samkvæmt spánni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jakob Franz verður maður leiksins.
Jakob Franz verður maður leiksins.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fyrsta umferð Bestu deildar karla eftir skiptingu fer fram að mestu núna um helgina og eru margir mjög svo áhugaverðir leikir framundan.

Sigfús Fannar Gunnarsson sem var markahæsti leikmaður Lengjudeildarinnar og lykilmaður í því að Þór verður í Bestu deildinni á næsta tímabili spáir í leikina sem eru framundan.

Efri hluti
Víkingur R. 4 - 2 Fram (19:15 á morgun)
Verður einhver þvæluleikur sem endar 4-2 og það verða tvö rauð spjöld líka.

Stjarnan 2 - 3 FH (19:15 á morgun)
Fer 2-3 þar sem Bjarni Guðjón skorar þrennu.

Valur 4 - 4 Breiðablik (19:15 á mánudag)
Tvö til þrjú rauð spjöld. Jakob Franz maður leiksins.

Neðri hluti
Vestri 1 - 0 ÍA (16:05 í dag)
Ágúst Hlyns skorar undir lokin.

ÍBV 2 - 0 Afturelding (16:00 á morgun)
Fer 2-0 þar sem Birgir Hlyns skorar bæði mörk Eyjamanna.

KA 3 - 3 KR (16:15 á morgun)
Verður markaveisla sem endar 3-3 og maður leiksins verður Hrannar.

Fyrri spámenn:
Ási Haralds (5 réttir)
Eggert Aron (5 réttir)
Bjössi Hreiðars (4 réttir)
Aron Guðmunds (4 réttir)
Atli Barkar (4 réttir)
Maggi Matt (4 réttir)
Eyþór Aron Wöhler (3 réttir)
Þór Llorens (3 réttir)
Arnar Sveinn (2 réttir)
Reynir Haralds (2 réttir)
Adam Árni (2 réttir)
Gummi Júl (2 réttir)
Valur Gunnars (2 réttir)
Hinrik Harðar (2 réttir)
Einar Jónsson (2 réttir)
Halldór Smári (2 réttir)
Fanndís Friðriks (2 réttir)
Einar Freyr (2 réttir)
Andrea Rut (1 réttur)
Kári Sigfússon (1 réttur)
Leifur Þorsteins (1 réttur)

Hér fyrir neðan má sjá stigatöfluna í deildinni eins og hún er akkúrat núna.
Besta-deild karla - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 12 6 4 47 - 27 +20 42
2.    Valur 22 12 4 6 53 - 35 +18 40
3.    Stjarnan 22 12 4 6 43 - 35 +8 40
4.    Breiðablik 22 9 7 6 37 - 35 +2 34
5.    FH 22 8 6 8 41 - 35 +6 30
6.    Fram 22 8 5 9 32 - 31 +1 29
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 22 8 5 9 24 - 28 -4 29
2.    KA 22 8 5 9 29 - 39 -10 29
3.    Vestri 22 8 3 11 23 - 28 -5 27
4.    KR 22 6 6 10 42 - 51 -9 24
5.    ÍA 22 7 1 14 26 - 43 -17 22
6.    Afturelding 22 5 6 11 29 - 39 -10 21
Athugasemdir