Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   fös 19. september 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Evrópa um helgina - Rómarslagur og Íslendingar í eldlínunni
Mynd: Köln
Spilað er í þýsku, ítölsku og spænsku deildinni um helgina. Tvö Íslendingalið spila í kvöld. Lecce er aðeins með eitt stig eftir þrjár umferðir í ítölsku deildinni.

Liðið fær Cagliari í heimsókn í kvöld sem er með fjögur stig. Þórir Jóhann Helgason hefur aðeins komið við sögu í einum leik á tímabilinu til þessa.

Real Sociedad er aðeins með tvö stig í spænsku deildinni eftir fjórar umferðir. Liðið heimsækir Betis sem er með sex stig eftir fimm umferðir. Orri Steinn Óskarsson missti af síðasta leik Sociedad vegna meiðsla.

Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hjá nýliðum Köln heimsækja RB Leipzig í þýsku deildinni á morgun. Köln hefur byrjað frábærlega en liðið er með sjö stig eftir þrjár umferðir. Ísak skoraði sitt fyrsta deildarmark í síðustu umferð í jafntefli gegn Wolfsburg. Bayern heimsækir Hoffenheim á morgun.

Juventus og Milan eiga útileiki í ítölsku deildinni á morgun og Real Madrid mætir Espanyol í spænsku deildinni.

Á sunnudaginn er leikur Fiorentina og Como í ítölsku deildinni, Albert Guðmundsson var ekki með Fiorentina í síðasta leik eftir að hafa meiðst í landsleikjahléinu. Inter á útileik og það er Rómarslagur þar sem Lazio fær Roma í heimsókn.

Á Spáni verða Barcelona og Atletico í eldlínunni. Einn leikur er svo á mánudaginn þar sem Napoli og Pisa eigast við á Ítalíu.

föstudagur 19. september

GERMANY: Bundesliga
18:30 Stuttgart - St. Pauli

Ítalía: Sería A
18:45 Lecce - Cagliari

Spánn: La Liga
19:00 Betis - Real Sociedad

laugardagur 20. september

GERMANY: Bundesliga
13:30 Augsburg - Mainz
13:30 Hamburger - Heidenheim
13:30 Werder - Freiburg
13:30 Hoffenheim - Bayern
16:30 RB Leipzig - Köln

Ítalía: Sería A
13:00 Bologna - Genoa
16:00 Verona - Juventus
18:45 Udinese - Milan

Spánn: La Liga
12:00 Girona - Levante
14:15 Real Madrid - Espanyol
16:30 Villarreal - Osasuna
16:30 Alaves - Sevilla
19:00 Valencia - Athletic

sunnudagur 21. september

GERMANY: Bundesliga
13:30 Eintracht Frankfurt - Union Berlin
15:30 Leverkusen - Gladbach
17:30 Dortmund - Wolfsburg

Ítalía: Sería A
10:30 Lazio - Roma
13:00 Torino - Atalanta
13:00 Cremonese - Parma
16:00 Fiorentina - Como
18:45 Inter - Sassuolo

Spánn: La Liga
12:00 Vallecano - Celta
14:15 Mallorca - Atletico Madrid
16:30 Elche - Oviedo
19:00 Barcelona - Getafe

mánudagur 22. september

Ítalía: Sería A
18:45 Napoli - Pisa
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 3 3 0 0 6 1 +5 9
2 Juventus 3 3 0 0 7 3 +4 9
3 Cremonese 3 2 1 0 5 3 +2 7
4 Udinese 3 2 1 0 4 2 +2 7
5 Milan 3 2 0 1 4 2 +2 6
6 Roma 3 2 0 1 2 1 +1 6
7 Atalanta 3 1 2 0 6 3 +3 5
8 Cagliari 3 1 1 1 3 2 +1 4
9 Como 3 1 1 1 3 2 +1 4
10 Torino 3 1 1 1 1 5 -4 4
11 Inter 3 1 0 2 9 6 +3 3
12 Lazio 3 1 0 2 4 3 +1 3
13 Bologna 3 1 0 2 1 2 -1 3
14 Sassuolo 3 1 0 2 3 5 -2 3
15 Genoa 3 0 2 1 1 2 -1 2
16 Fiorentina 3 0 2 1 2 4 -2 2
17 Verona 3 0 2 1 1 5 -4 2
18 Pisa 3 0 1 2 1 3 -2 1
19 Parma 3 0 1 2 1 5 -4 1
20 Lecce 3 0 1 2 1 6 -5 1
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Espanyol 4 3 1 0 8 5 +3 10
4 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
6 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 4 0 1 3 4 9 -5 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 3 3 0 0 14 2 +12 9
2 Dortmund 3 2 1 0 8 3 +5 7
3 Köln 3 2 1 0 8 4 +4 7
4 St. Pauli 3 2 1 0 7 4 +3 7
5 Eintracht Frankfurt 3 2 0 1 8 5 +3 6
6 Hoffenheim 3 2 0 1 7 6 +1 6
7 RB Leipzig 3 2 0 1 3 6 -3 6
8 Wolfsburg 3 1 2 0 7 5 +2 5
9 Werder 3 1 1 1 8 7 +1 4
10 Leverkusen 3 1 1 1 7 6 +1 4
11 Augsburg 3 1 0 2 6 6 0 3
12 Stuttgart 3 1 0 2 3 5 -2 3
13 Freiburg 3 1 0 2 5 8 -3 3
14 Union Berlin 3 1 0 2 4 8 -4 3
15 Mainz 3 0 1 2 1 3 -2 1
16 Gladbach 3 0 1 2 0 5 -5 1
17 Hamburger 3 0 1 2 0 7 -7 1
18 Heidenheim 3 0 0 3 1 7 -6 0
Athugasemdir
banner