
Landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson gerði sér lítið fyrir og var með sex rétta þegar hann spáði í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Það hefur enginn verið með fleiri leiki rétta enn sem komið er.
Skemmtikrafturinn Hjammi spáir í fimmtu umferðina sem er framundan en það eru nokkrir áhugaverðir leikir. Hjammi mun fara vel yfir þessa leiki í Hjammi.net í fyrramálið.
Skemmtikrafturinn Hjammi spáir í fimmtu umferðina sem er framundan en það eru nokkrir áhugaverðir leikir. Hjammi mun fara vel yfir þessa leiki í Hjammi.net í fyrramálið.
Liverpool 3 - 0 Everton (11:30 á morgun)
Hér verða læti og spjöld en Liverpool er of sterkt fyrir Moyes army.
Brighton 1 - 2 Tottenham (14:00 á morgun)
Þetta Brighton lið er ekki Brighton síðustu ára og Tottenham nýtir sér það. Tvenna frá Kolo Muani sem byrjar.
Burnley 2 - 2 Nottingham Forest (14:00 á morgun)
Tvö Tottenham legends leiða hesta sína saman, hér verður gaman en líka smá sorglegt.
West Ham 1 - 3 Crystal Palace (14:00 á morgun)
Oliver Glasner er of klókur fyrir Potter, og þarna verður Tommi Steindórs vinur minn til nokkura ára svekktur en svo sáttur þegar tilkynnt verður um afsögn Grahams.
Wolves 1 - 2 Leeds (14:00 á morgun)
Leads tekur þetta gegn hræðilegum Úlfum, en þar annar þjálfarinn sem fer eftir þessa umferð.
Man Utd 1 - 1 Chelsea (16:30 á morgun)
Benjamín setur fyrsta en Palmer jafnar. Vond úrslit fyrir bæði lið en Amorim andar léttast.
Fulham 1 - 1 Brentford (19:00 á morgun)
Svakaleg jafnteflislykt af þessum leik.
Bournemouth 3 - 3 Newcastle (13:00 á sunnudag)
Ekki missa af þessum leik. Woltemade með 2 stykki og Semenyo með tvö líka.
Sunderland 0 - 2 Aston Villa (13:00 á sunnudag)
Hef séð þetta allt áður, svona leikur endar alltaf með sigri Villa þó þeir hafi ekki skorað mark í fyrstu fjórum í deildinni. Rodgers maðurinn.
Arsenal 1 - 2 Man City (15:30 á sunnudag)
City vaknaðir og með Donnarumma í rammanum, verða of sterkir fyrir Arsenal að þessu sinni. Haaland með mörkin. Mark Arsenal verður sjálfsmark.
Fyrri spámenn:
Ísak Bergmann (6 réttir)
Martin Hermanns (5 réttir)
Gummi Ben (4 réttir)
Valgeir Valgeirs (2 réttir)
Stöðutaflan
England
Premier league - karlar

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Liverpool | 4 | 4 | 0 | 0 | 9 | 4 | +5 | 12 |
2 | Arsenal | 4 | 3 | 0 | 1 | 9 | 1 | +8 | 9 |
3 | Tottenham | 4 | 3 | 0 | 1 | 8 | 1 | +7 | 9 |
4 | Bournemouth | 4 | 3 | 0 | 1 | 6 | 5 | +1 | 9 |
5 | Chelsea | 4 | 2 | 2 | 0 | 9 | 3 | +6 | 8 |
6 | Everton | 4 | 2 | 1 | 1 | 5 | 3 | +2 | 7 |
7 | Sunderland | 4 | 2 | 1 | 1 | 5 | 3 | +2 | 7 |
8 | Man City | 4 | 2 | 0 | 2 | 8 | 4 | +4 | 6 |
9 | Crystal Palace | 4 | 1 | 3 | 0 | 4 | 1 | +3 | 6 |
10 | Newcastle | 4 | 1 | 2 | 1 | 3 | 3 | 0 | 5 |
11 | Fulham | 4 | 1 | 2 | 1 | 3 | 4 | -1 | 5 |
12 | Brentford | 4 | 1 | 1 | 2 | 5 | 7 | -2 | 4 |
13 | Brighton | 4 | 1 | 1 | 2 | 4 | 6 | -2 | 4 |
14 | Man Utd | 4 | 1 | 1 | 2 | 4 | 7 | -3 | 4 |
15 | Nott. Forest | 4 | 1 | 1 | 2 | 4 | 8 | -4 | 4 |
16 | Leeds | 4 | 1 | 1 | 2 | 1 | 6 | -5 | 4 |
17 | Burnley | 4 | 1 | 0 | 3 | 4 | 7 | -3 | 3 |
18 | West Ham | 4 | 1 | 0 | 3 | 4 | 11 | -7 | 3 |
19 | Aston Villa | 4 | 0 | 2 | 2 | 0 | 4 | -4 | 2 |
20 | Wolves | 4 | 0 | 0 | 4 | 2 | 9 | -7 | 0 |
Athugasemdir