lau 20.sep 2025 13:51 Mynd: Tómas Freyr Kristjánsson |
|

Lið ársins og bestu menn í 2. deild karla
Tímabilinu í 2. deild karla lauk á dögunum en það var mikil spenna alveg til enda. Ægir og Grótta komust upp í Lengjudeildina en Þróttur Vogum sat eftir með sárt ennið. Á hinum endanum kom það í hlut Víðis Garði og Hattar/Hugins að falla niður í 3. deild.
Fótbolti.net fékk fulltrúa frá félögum deildarinnar til að velja úrvalslið keppnistímabilsins. Liðið var opinberað í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 en hér að neðan má líta það augum. Einnig var opinberað val á þjálfara og leikmanni ársins ásamt efnilegasta leikmanninum.
Lið ársins:
Andri Þór Grétarsson - Ægir
Caden Robert McLagan - Grótta
Stefan Dabetic - Ægir
Auðun Gauti Auðunsson - Þróttur V.
Kostyantyn Pikul - Þróttur V.
Grímur Ingi Jakobsson - Grótta
Dimitrije Cokic - Ægir
Bjarki Rúnar Jónínuson - Ægir
Rúnar Ingi Eysteinsson - Þróttur V.
Jordan Adeyemo - Ægir
Björgvin Brimi Andrésson - Grótta
Bekkur:
Jökull Blængsson - Þróttur V.
Miguel Joao De Freitas Goncalves - Dalvík/Reynir
Kristófer Melsted - Grótta
Sigurður Pétur Stefánsson - Kormákur/Hvöt
Marteinn Már Sverrisson - KFA
Luis Alberto Diez Ocerin - Víkingur Ó.
Goran Potkozarac - Kormákur/Hvöt
Kristófer Dan Þórðarson - Grótta
Aðrir sem fengu atkvæði í úrvalsliðið:
Markverðir: Alexander Arnarsson (Grótta), Sveinn Óli Guðnason (Haukar).
Varnarmenn: Dominic Briggs (Víðir), Daníel Smári Sigurðsson (Haukar), Benedikt Darri Gunnarsson (Ægir), Rúnar Helgi Björnsson (Dalvík/Reynir), Geir Sigurbjörn Ómarsson (KFA), Baptiste Gateau (Ægir), Jón Veigar Kristjánsson (Þróttur V.), Máni Mar Steinbjörnsson (Haukar), Patrik Orri Pétursson (Grótta), Imanol Vergara González (KFA), Hreinn Ingi Örnólfsson (Þróttur V.).
Miðjumenn: Þröstur Mikael Jónasson (Dalvík/Reynir), Borja Lopez Laguna (Dalvík/Reynir), Bjarki Fannar Helgason (Höttur/Huginn), Atli Rafn Guðbjartsson (Ægir), Ingvar Freyr Þorsteinsson (Víkingur Ó.), Luke Williams (Víkingur Ó.), Alejandro Zambrano (Dalvík/Reynir).
Sóknarmenn: Kristinn Bjarni Andrason (Kormákur/Hvöt), Fannar Óli Friðleifsson (Haukar), Jawed Boumeddane (KFA).
Þjálfari ársins: Nenad Zivanovic (Ægir)
Ægismenn úr Þorlákshöfn eru komnir aftur upp í 2. deild en það voru kannski ekki margir sem bjuggust endilega við því fyrir tímabilið. Nenad Zivanovic hefur stýrt Ægi í mörg ár núna og náð eftirtektarverðum árangri. Síðast þegar liðið fór upp í Lengjudeildina þá voru aðstæðurnar öðruvísi þar sem Ægir fékk sætið í hendurnar stuttu fyrir mót eftir að Kórdrengir drógu sig úr keppni. Núna fá þeir að undirbúa sig allan veturinn fyrir þetta og verða tilbúnari þegar flautað verður á. Nenad hefur sýnt að hann er frábær þjálfari en það er ekki búið að staðfesta að hann haldi áfram með liðið. Vonandi fyrir Ægi fer hann ekki neitt.
Aðrir sem fengu atkvæði sem þjálfari ársins: Rúnar Páll Sigmundsson (Grótta), Auðun Helgason (Þróttur V.), Dominic Furness (Kormákur/Hvöt), Dani Benitez (Víðir).
Leikmaður ársins: Jordan Adeyemo (Ægir)
Leikmaður ársins kemur einnig úr Þorlákshöfn. Þessi stóri og sterki sóknarmaður reyndist gríðarlegur happafengur fyrir Ægismenn en hann skoraði 19 mörk og var langmarkahæstur í deildinni. Adeyemo er 24 ára framherji sem er með írskan og nígerískan ríkisborgararétt. Hann hafði fyrir tímabilið í ár einungis spilað á Írlandi, í efstu og næstefstu deild þar í landi. Á miðju tímabili vakti hann áhuga félaga í Bestu deildinni og það verður líklega erfitt fyrir Ægi að halda í þennan öfluga leikmann. Adeyemo fær þessa nafnbót með yfirburðum þar sem enginn annar leikmaður fékk meira en eitt atkvæði.
Aðrir sem fengu atkvæði sem leikmaður ársins: Auðun Gauti Auðunsson (Þróttur V.), Grímur Ingi Jakobsson (Grótta), Björgvin Brimi Andrésson (Grótta), Kristófer Dan Þórðarson (Grótta), Stefan Dabetic (Ægir).
Efnilegastur: Björgvin Brimi Andrésson (Grótta)
Það var ljóst hjá fulltrúum deildarinnar að Björgvin Brimi var langefnilegasti leikmaður 2. deildar í sumar. Þessi strákur, sem fæddur er 2008, var frábær í Gróttuliðinu í sumar og sprakk út. Hann færði sig yfir úr KR í Gróttu fyrir tímabilið og skoraði átta mörk í 20 leikjum í deildinni í sumar. Hann er yngri bróðir Benónýs Breka, sem er leikmaður Stockport á Englandi, og það er greinilegt að það eru sterk fótboltagen í fjölskyldunni. Það er áhugi á þessum efnilega leikmanni og spurning hvort það gerist eitthvað í þeim efnum.
Aðrir sem fengu atkvæði sem efnilegastur: Asmer Begic (Víkingur Ó.), Sveinn Svavar Hallgrímsson (Kári).
Sjá einnig:
Nenad kom Ægi upp en óljóst hvort hann verði áfram
Áhugi úr Bestu á markahæsta manni 2. deildar
Höfnuðu tilboði Víkings í Björgvin Brima - „Erum alveg opin fyrir samtali síðar í haust"
Eldri lið ársins í 2. deild:
Lið ársins í 2. deild 2024
Lið ársins í 2. deild 2023
Lið ársins í 2. deild 2022
Lið ársins í 2. deild 2021
Lið ársins í 2. deild 2020
Lið ársins í 2. deild 2019
Lið ársins í 2. deild 2018
Lið ársins í 2. deild 2018
Lið ársins í 2. deild 2017
Lið ársins í 2. deild 2016
Lið ársins í 2. deild 2015
Lið ársins í 2. deild 2014
Lið ársins í 2. deild 2013
Lið ársins í 2. deild 2012
Lið ársins í 2. deild 2011
Lið ársins í 2. deild 2010
Lið ársins í 2. deild 2009
Lið ársins í 2. deild 2008
Lið ársins í 2. deild 2007
Lið ársins í 2. deild 2006
Lið ársins í 2. deild 2005
Lið ársins í 2. deild 2004
Andri Þór Grétarsson - Ægir
Caden Robert McLagan - Grótta
Stefan Dabetic - Ægir
Auðun Gauti Auðunsson - Þróttur V.
Kostyantyn Pikul - Þróttur V.
Grímur Ingi Jakobsson - Grótta
Dimitrije Cokic - Ægir
Bjarki Rúnar Jónínuson - Ægir
Rúnar Ingi Eysteinsson - Þróttur V.
Jordan Adeyemo - Ægir
Björgvin Brimi Andrésson - Grótta

Bekkur:
Jökull Blængsson - Þróttur V.
Miguel Joao De Freitas Goncalves - Dalvík/Reynir
Kristófer Melsted - Grótta
Sigurður Pétur Stefánsson - Kormákur/Hvöt
Marteinn Már Sverrisson - KFA
Luis Alberto Diez Ocerin - Víkingur Ó.
Goran Potkozarac - Kormákur/Hvöt
Kristófer Dan Þórðarson - Grótta
Aðrir sem fengu atkvæði í úrvalsliðið:
Markverðir: Alexander Arnarsson (Grótta), Sveinn Óli Guðnason (Haukar).
Varnarmenn: Dominic Briggs (Víðir), Daníel Smári Sigurðsson (Haukar), Benedikt Darri Gunnarsson (Ægir), Rúnar Helgi Björnsson (Dalvík/Reynir), Geir Sigurbjörn Ómarsson (KFA), Baptiste Gateau (Ægir), Jón Veigar Kristjánsson (Þróttur V.), Máni Mar Steinbjörnsson (Haukar), Patrik Orri Pétursson (Grótta), Imanol Vergara González (KFA), Hreinn Ingi Örnólfsson (Þróttur V.).
Miðjumenn: Þröstur Mikael Jónasson (Dalvík/Reynir), Borja Lopez Laguna (Dalvík/Reynir), Bjarki Fannar Helgason (Höttur/Huginn), Atli Rafn Guðbjartsson (Ægir), Ingvar Freyr Þorsteinsson (Víkingur Ó.), Luke Williams (Víkingur Ó.), Alejandro Zambrano (Dalvík/Reynir).
Sóknarmenn: Kristinn Bjarni Andrason (Kormákur/Hvöt), Fannar Óli Friðleifsson (Haukar), Jawed Boumeddane (KFA).
Þjálfari ársins: Nenad Zivanovic (Ægir)
Ægismenn úr Þorlákshöfn eru komnir aftur upp í 2. deild en það voru kannski ekki margir sem bjuggust endilega við því fyrir tímabilið. Nenad Zivanovic hefur stýrt Ægi í mörg ár núna og náð eftirtektarverðum árangri. Síðast þegar liðið fór upp í Lengjudeildina þá voru aðstæðurnar öðruvísi þar sem Ægir fékk sætið í hendurnar stuttu fyrir mót eftir að Kórdrengir drógu sig úr keppni. Núna fá þeir að undirbúa sig allan veturinn fyrir þetta og verða tilbúnari þegar flautað verður á. Nenad hefur sýnt að hann er frábær þjálfari en það er ekki búið að staðfesta að hann haldi áfram með liðið. Vonandi fyrir Ægi fer hann ekki neitt.
Aðrir sem fengu atkvæði sem þjálfari ársins: Rúnar Páll Sigmundsson (Grótta), Auðun Helgason (Þróttur V.), Dominic Furness (Kormákur/Hvöt), Dani Benitez (Víðir).
Leikmaður ársins: Jordan Adeyemo (Ægir)
Leikmaður ársins kemur einnig úr Þorlákshöfn. Þessi stóri og sterki sóknarmaður reyndist gríðarlegur happafengur fyrir Ægismenn en hann skoraði 19 mörk og var langmarkahæstur í deildinni. Adeyemo er 24 ára framherji sem er með írskan og nígerískan ríkisborgararétt. Hann hafði fyrir tímabilið í ár einungis spilað á Írlandi, í efstu og næstefstu deild þar í landi. Á miðju tímabili vakti hann áhuga félaga í Bestu deildinni og það verður líklega erfitt fyrir Ægi að halda í þennan öfluga leikmann. Adeyemo fær þessa nafnbót með yfirburðum þar sem enginn annar leikmaður fékk meira en eitt atkvæði.
Aðrir sem fengu atkvæði sem leikmaður ársins: Auðun Gauti Auðunsson (Þróttur V.), Grímur Ingi Jakobsson (Grótta), Björgvin Brimi Andrésson (Grótta), Kristófer Dan Þórðarson (Grótta), Stefan Dabetic (Ægir).
Efnilegastur: Björgvin Brimi Andrésson (Grótta)
Það var ljóst hjá fulltrúum deildarinnar að Björgvin Brimi var langefnilegasti leikmaður 2. deildar í sumar. Þessi strákur, sem fæddur er 2008, var frábær í Gróttuliðinu í sumar og sprakk út. Hann færði sig yfir úr KR í Gróttu fyrir tímabilið og skoraði átta mörk í 20 leikjum í deildinni í sumar. Hann er yngri bróðir Benónýs Breka, sem er leikmaður Stockport á Englandi, og það er greinilegt að það eru sterk fótboltagen í fjölskyldunni. Það er áhugi á þessum efnilega leikmanni og spurning hvort það gerist eitthvað í þeim efnum.
Aðrir sem fengu atkvæði sem efnilegastur: Asmer Begic (Víkingur Ó.), Sveinn Svavar Hallgrímsson (Kári).
Sjá einnig:
Nenad kom Ægi upp en óljóst hvort hann verði áfram
Áhugi úr Bestu á markahæsta manni 2. deildar
Höfnuðu tilboði Víkings í Björgvin Brima - „Erum alveg opin fyrir samtali síðar í haust"
Eldri lið ársins í 2. deild:
Lið ársins í 2. deild 2024
Lið ársins í 2. deild 2023
Lið ársins í 2. deild 2022
Lið ársins í 2. deild 2021
Lið ársins í 2. deild 2020
Lið ársins í 2. deild 2019
Lið ársins í 2. deild 2018
Lið ársins í 2. deild 2018
Lið ársins í 2. deild 2017
Lið ársins í 2. deild 2016
Lið ársins í 2. deild 2015
Lið ársins í 2. deild 2014
Lið ársins í 2. deild 2013
Lið ársins í 2. deild 2012
Lið ársins í 2. deild 2011
Lið ársins í 2. deild 2010
Lið ársins í 2. deild 2009
Lið ársins í 2. deild 2008
Lið ársins í 2. deild 2007
Lið ársins í 2. deild 2006
Lið ársins í 2. deild 2005
Lið ársins í 2. deild 2004
Athugasemdir