Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
banner
   lau 21. júní 2025 17:18
Elíza Gígja Ómarsdóttir
Guðni Eiríks: Þrjú töpuð stig
Kvenaboltinn
Guðni Eiríksson, annar þjálfara FH
Guðni Eiríksson, annar þjálfara FH
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þrjú töpuð stig“ sagði Guðni Eiríksson, annar þjálfara FH, eftir 1-2 tap gegn Val í Kaplakrika í dag. 


Lestu um leikinn: FH 1 -  2 Valur

„Við gerðum á löngum köflum bara ágætlega í þessum leik og fengum svo sannarlega færin til þess að skora. Ég meina mörk breyta leikjum og við nýtum ekki úrvals færi og það, á móti liði eins og Val, maður fær ekkert endalaust af úrvals færum þannig að við hefðum þurft að gera betur þegar við komum okkur í þær stöður“ hélt hann svo áfram. 

Nú eru 10 leikir búnir og mótið fyrir skiptingu því rúmlega hálfnað en hvernig meta FHingar þetta mót hingað til?

„Bara á pari. Við erum bara, það sem var lagt upp með hefur gengið upp og við erum á góðum stað í deildinni og erum í undanúrslitum í bikar. Fyrri hlutinn hefur verið góður og þá er mikilvægt að halda vel á spilunum og ekki tapa því sem að búið er að ávinnast.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan


Athugasemdir
banner