Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   sun 21. júlí 2019 22:32
Sverrir Örn Einarsson
Logi: Nýtt lag á leiðinni
Logi í leik með Víking
Logi í leik með Víking
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Logi Tómasson tryggði Víkingum mikilvægt stig í leik kvöldsins gegn Val í kvöld. Logi sem kom inná sem varamaður eftir um klukkustundar leik í stöðunni 0-2 átti góða innkomu og kórónaði leik sinn með jöfnunarmarkinu skömmu fyrir leikslok.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  2 Valur

„Bara svekkjandi. Mér fannst við vera betri í þessum leik en gott að hafa skorað aftur gegn Val hér heima núna,“

Sagði Logi Tómasson um sín fyrstu viðbrögð eftir leik.

Logi hefur skorað í báðum leikjum liðanna í sumar og virðist kunna ágætlega við sig gegn Hlíðarendapiltum. Væri hann ekki bara til í að spila gegn Val í hverri viku?

„Já já mér finnst gaman að spila á móti bestu liðunum og sýna að maður eigi heima í liðinu.“

Logi er eins og margir vita fjölhæfur drengur og hefur verið að gera tónlist um nokkurt skeið. Er nýtt lag á leiðinni?

„Heyrðu það er nýtt lag á leiðinni næsta föstudag“

Sagði kátur Logi Tómasson en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner