Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   þri 21. september 2021 10:46
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Koeman ætlar ekki að svara fleiri spurningum um framtíð sína
Ronald Koeman, stjóri Barcelona, hefur gefið það út að hann muni ekki svara fleiri spurningum um framtíð sína hjá Barcelona.

Þetta sagði hann eftir leik Barcelona og Granada í gær þar sem Ronald Araujo bjargaði stigi fyrir Börsunga seint í leiknum.

Eftir tapleik gegn Bayern Munchen í síðustu viku var haldinn krísufundur hjá Barcelona og farið yfir málin.

Í gær reyndi Barcelona 45 fyrirgjafir úr opnum leik þegar liðið leitaði að jöfnunarmarki.

Sjá einnig:
Koeman: Höfum ekki hópinn í að spila Tiki-taka
Koeman kallar eftir því að fá nýjan samning (8. sept)
Athugasemdir
banner
banner