Umspilið í Sambandsdeild Evrópu klárast í kvöld með sjö leikjum en það mun ráðast hvaða lið taka þátt í 16-liða úrslitum keppninnar.
Kristian Nökkvi Hlynsson og félagar hans í Ajax mæta Bodö/Glimt klukkan 20:00. Fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli en nú fer hollenska liðið til Noregs.
Hér fyrir neðan má sjá alla leiki kvöldsins og stöðuna í einvíginu.
Leikir dagsins:
17:45 Ludogorets - Servette (0-0)
17:45 Dinamo Zagreb - Betis (1-0)
17:45 Bodo-Glimt - Ajax (2-2)
20:00 Slovan - Sturm (1-4)
20:00 Eintracht Frankfurt - St. Gilloise (2-2)
20:00 Ferencvaros - Olympiakos (0-1)
20:00 Legia - Molde (2-3)
Athugasemdir