Bayern München 3 - 0 Werder Bremen
1-0 Magdalena Ericsson ('48 )
2-0 Jovana Damnjanovic ('57 )
3-0 Georgia Stanway ('90 )
1-0 Magdalena Ericsson ('48 )
2-0 Jovana Damnjanovic ('57 )
3-0 Georgia Stanway ('90 )
Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í vörn Bayern München og spilaði allan leikinn í öruggum 3-0 sigri gegn Werder Bremen í þýsku kvennadeildinni í kvöld.
Bayern hefur enn ekki tapað deildarleik á tímabilinu, er með 16 sigra í 19 leikjum og er á toppnum með sjö stiga forystu á Wolfsburg.
Bayern getur innsiglað sigur í deildinni í næstu umferð en þá leikur liðið gegn Bayer Leverkusen.
Glódís Perla Viggósdóttir today: pic.twitter.com/E4xiP6EPqv
— NS??????#ChineseGP???????? (@nebularsmusic) April 22, 2024
Athugasemdir