Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   sun 22. maí 2022 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Blikar geta náð í sjöunda sigurinn
Blikar mæta Frömurum
Blikar mæta Frömurum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þrír leikir eru á dagskrá í Bestu deild karla í kvöld en Íslandsmeistaralið Víkings fer á Origo-völlinn og spilar við Val klukkan 19:15.

Keflavík fær FH í heimsókn á HS Orku völlinn klukkan 17:00 áður en hinir tveir leikirnir fara fram.

Titilvörn Víkings hefur ekki farið vel af stað en liðið hefur unnið þrjá, gert eitt jafntefli og tapað þremur. Valur hefur unnið fjóra, gert eitt jafntefli og tapað einum.

Topplið Breiðabliks spilar við Fram á Kópavogsvelli. Framarar náðu í sinn fyrsta sigur í síðustu umferð en Blikar hafa unnið alla sex leiki sína til þessa.

Leikir dagsins:

Besta-deild karla
17:00 Keflavík-FH (HS Orku völlurinn)
19:15 Valur-Víkingur R. (Origo völlurinn)
19:15 Breiðablik-Fram (Kópavogsvöllur)

4. deild karla - B-riðill
17:00 Afríka-Tindastóll (OnePlus völlurinn)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner