Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
   þri 22. júní 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland í dag - Mjólkurbikarinn fer aftur af stað
Þór tekur á móti Grindavík.
Þór tekur á móti Grindavík.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Gleðilegan þriðjudaginn kæru lesendur, það er líf og fjör í íslenska boltanum í dag.

Í kvöld hefjast 32-liða úrslitin í Mjólkurbikar karla með þremur leikjum. Haukar fara á Ólafsfjörð og mæta KF, Þór spilar við Grindavík fyrir norðan og Völsungur tekur á móti Leikni Fáskrúðsfirði. Það er leikið á landsbyggðinni í öllum þessum leikjum.

Í dag er einnig heil umferð spiluð í Lengjudeild kvenna og byrja allir leikirnir klukkan 19:15. Það er toppslagur þegar KR tekur á móti Aftureldingu.

Einnig er leikið í 4. deildinni en alla leiki dagsins má sjá hér að neðan. Allir á völlinn!

þriðjudagur 22. júní

Lengjudeild kvenna
19:15 ÍA-Víkingur R. (Norðurálsvöllurinn)
19:15 KR-Afturelding (Meistaravellir)
19:15 FH-Grindavík (Kaplakrikavöllur)
19:15 Augnablik-Haukar (Kópavogsvöllur)
19:15 Grótta-HK (Vivaldivöllurinn)

4. deild karla - A-riðill
20:00 GG-Árborg (Grindavíkurvöllur)
20:00 KFR-RB (SS-völlurinn)
20:00 Berserkir-Afríka (Víkingsvöllur)

4. deild karla - B-riðill
19:15 Hamar-Skallagrímur (Grýluvöllur)

4. deild karla - C-riðill
20:00 Reynir H-Álafoss (Ólafsvíkurvöllur)

Mjólkurbikar karla
18:00 KF-Haukar (Ólafsfjarðarvöllur)
18:00 Þór-Grindavík (SaltPay-völlurinn)
18:00 Völsungur-Leiknir F. (Vodafonevöllurinn Húsavík)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner