Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
Turnar Segja Sögur - Kamerún 1990
Uppbótartíminn - EM hópurinn og þrjú lið jöfn á toppnum
   þri 22. október 2019 18:54
Gylfi Tryggvason
Fantabrögð - 9. umferð - Einu sinni VAR
Einu sinni var gaman í Fantasy. Einu sinni spiluðu leikmenn eins og Aguero og Salah og skoruðu jafnvel ef vel lá á þeim. En nú erum við að treysta á 4M varnarmenn til að bjarga umferðunum hjá okkur, viku eftir viku. Nú sitjum við heima hjá okkur undir sæng og biðjum þess að verða ekki fórnarlömb Pep roulette í enn eitt skiptið. Að Liverpool haldi hreinu. Að Pukki nái einu marki í viðbót áður en við seljum hann. En ekkert gerist. Fram að næstu umferð sitjum við og öskrum út í tómið. Biðjum um að leikmaður sem fleiri en 5% eiga skori... og að VAR dæmi það ekki af.

Taktu þátt í Draumaliðsdeild Budweiser og Fótbolta.net.

Smelltu hér til að skrá þig til leiks

Kóðinn til að skrá sig í Draumaliðsdeild Budweiser er: sjkbpw
Athugasemdir
banner