Baleba fer ekki til Man Utd í sumar - Newcastle enn í framherjaleit - Ederson til Galatasaray?
Nik notaði enskt máltæki - „Sagan er bara sagan"
Ætla ekki tómhent heim fjórða árið í röð - „Það er ansi erfitt"
FH aldrei verið í þessum sporum áður - „Vonandi verður Nik í stuði"
Donni skýtur á Útlendingastofnun: Fásinna og sorglegt að þetta strandi á ríkisstofnun
Óli Kristjáns: Með verri frammistöðum hjá Þróttaraliðinu í ár
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
Gunnar Heiðar: Við erum bara að fókusa á það sem við erum að gera
„Finnst í þessum undanförnum leikjum það vera auðveldara fyrir andstæðinginn að skora heldur en okkur"
   sun 23. október 2022 17:13
Arnar Laufdal Arnarsson
Tiago: Fram er mitt heimili
Búinn að vera geggjaður í sumar
Búinn að vera geggjaður í sumar
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Mér fannst frammistaðan hjá okkur góð alveg frá byrjun og við spiluðum góðan fótbolta og þú sérð það á mörkunum að við búum yfir gæðum og við verðum bara að halda áfram og undirbúa okkur fyrir næsta verkefni" Sagði sá portúgalski Tiago Fernandes leikmaður Fram í samtali við Fótbolta.net eftir 3-0 sigur á FH.

Lestu um leikinn: Fram 3 -  0 FH

Hvernig metur Tiago þetta tímabil í heild sinni hjá Fram?

"Í byrjun tímabils var þetta erfitt en þegar við byrjum að vinna fáum við mikið sjálfstraust og förum að koma stigum á töfluna og ég held að þetta hafi bara verið ágætt tímabil. Auðvitað viljum við enda í þessum efri helming deildarinnar en svo var ekki í ár, það er einn leikur eftir og við viljum klára tímabilið með stæl"

Tiago fór frá Grindavík í Fram á sínum tíma, hvers vegna?

"Vegna þess að ég missti heilt ár af fótbolta vegna meiðsla og svo kom Covid og ég þurfti bara að taka ákvörðun og þetta var mín ákvörðun. Fyrir mér var þetta gott fyrir mig persónulega, að prófa að fara í annað félag á Íslandi og prófa nýja hluti og spila öðruvísi fótbolta. Fram er mitt heimili og mér líður vel hérna og þess vegna framlengdi ég samninginn minn um tvö ár"

Talandi um nýja samninginn, hvað kom til að Tiago ákvað að framlengja?

"Ég held að allir vita að önnur lið voru að tala við mig en eins og ég sagði líður mér vel í Fram, ég átti samtal við stjórnina og þau hafa stót markmið og reyna koma Fram á sem hæstan stall í kringum þessi stóru lið á Íslandi, að keppa við þessi stóru lið og við munum halda áfram að æfa vel, gefa allt í hlutina og koma Fram á þann stað sem félagið á skilið að vera á"

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner