Baleba fer ekki til Man Utd í sumar - Newcastle enn í framherjaleit - Ederson til Galatasaray?
Nik notaði enskt máltæki - „Sagan er bara sagan"
Ætla ekki tómhent heim fjórða árið í röð - „Það er ansi erfitt"
FH aldrei verið í þessum sporum áður - „Vonandi verður Nik í stuði"
Donni skýtur á Útlendingastofnun: Fásinna og sorglegt að þetta strandi á ríkisstofnun
Óli Kristjáns: Með verri frammistöðum hjá Þróttaraliðinu í ár
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
Gunnar Heiðar: Við erum bara að fókusa á það sem við erum að gera
„Finnst í þessum undanförnum leikjum það vera auðveldara fyrir andstæðinginn að skora heldur en okkur"
   sun 23. október 2022 16:33
Arnar Laufdal Arnarsson
Venni: Getur aldrei hrósað mönnum fyrir slíkt
Ánægður með hugarfarið í dag
Ánægður með hugarfarið í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
"Þannig líður mér akkurat núna strax eftir leik að þetta hafi allavega verið jafn leikur eða mér fannst við ekki spila það illa að við verðskulduðum 3-0 tap en boltinn er svona stundum ef þeir nýta færin og við ekki þá getur niðurstaðan verið svona" Sagði Sigurvin Ólafsson þjálfari FH eftir 3-0 tap gegn Fram í dag.

Lestu um leikinn: Fram 3 -  0 FH

Hvað sagði Venni við strákana eftir leik, frammistaðan ágæt og stöngin út leikur?

"Það var í raun og veru erfitt fyrir mig að sparka eitthvað í þá því mér fannst ekki vanta upp á vilja og ákefð og grimmd svona almennt í leiknum, þeir voru skrefinu á undan þarna í þrjú skipti og varnarlega líka þeir bjarga á línu þarna tvisvar eða þrisvar, það er það sem við þurfum að laga en að öðru leiti mættu menn alveg til leiks með rétt hugarfar og sýndu ágætis kafla og góða grimmd en auðvitað óásættanlegt að tapa 3-0, þú getur aldrei hrósað mönnum fyrir slíkt fyrir að ná í slíka niðurstöðu"

Lokaleikurinn í næstu umferð hefur litla þýðingu þar sem ÍA eru gott sem fallnir og FH með öruggt sæti í deild þeirra bestu árið 2023, hvernig fara FH inn í þann leik?

"Bara eins og alltaf að reyna byggja á þessu attitude-i að mæta til leiks til þess að ná vinna, það var planið í dag alveg sama hvernig staðan er í deildinni, að vinna hér í dag var planið, að vinna Skagann í næstu umferð er planið og það þarf bara að undirbúa sig fyrir það eins og hvern annann leik, æfa vel í vikunni og missa ekki móðinn þótt þetta hefur verið langt og strangt tímabil og gengið á ýmsu. Menn eru fljótt farnir að sakna tímabilsins um leið og það er búið þannig við verðum að njóta þess það er bara einn leikur eftir"

Verður Sigurvin með FH á næsta tímabili?

Já klárt
Athugasemdir
banner