Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   sun 23. október 2022 16:33
Arnar Laufdal Arnarsson
Venni: Getur aldrei hrósað mönnum fyrir slíkt
Ánægður með hugarfarið í dag
Ánægður með hugarfarið í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
"Þannig líður mér akkurat núna strax eftir leik að þetta hafi allavega verið jafn leikur eða mér fannst við ekki spila það illa að við verðskulduðum 3-0 tap en boltinn er svona stundum ef þeir nýta færin og við ekki þá getur niðurstaðan verið svona" Sagði Sigurvin Ólafsson þjálfari FH eftir 3-0 tap gegn Fram í dag.

Lestu um leikinn: Fram 3 -  0 FH

Hvað sagði Venni við strákana eftir leik, frammistaðan ágæt og stöngin út leikur?

"Það var í raun og veru erfitt fyrir mig að sparka eitthvað í þá því mér fannst ekki vanta upp á vilja og ákefð og grimmd svona almennt í leiknum, þeir voru skrefinu á undan þarna í þrjú skipti og varnarlega líka þeir bjarga á línu þarna tvisvar eða þrisvar, það er það sem við þurfum að laga en að öðru leiti mættu menn alveg til leiks með rétt hugarfar og sýndu ágætis kafla og góða grimmd en auðvitað óásættanlegt að tapa 3-0, þú getur aldrei hrósað mönnum fyrir slíkt fyrir að ná í slíka niðurstöðu"

Lokaleikurinn í næstu umferð hefur litla þýðingu þar sem ÍA eru gott sem fallnir og FH með öruggt sæti í deild þeirra bestu árið 2023, hvernig fara FH inn í þann leik?

"Bara eins og alltaf að reyna byggja á þessu attitude-i að mæta til leiks til þess að ná vinna, það var planið í dag alveg sama hvernig staðan er í deildinni, að vinna hér í dag var planið, að vinna Skagann í næstu umferð er planið og það þarf bara að undirbúa sig fyrir það eins og hvern annann leik, æfa vel í vikunni og missa ekki móðinn þótt þetta hefur verið langt og strangt tímabil og gengið á ýmsu. Menn eru fljótt farnir að sakna tímabilsins um leið og það er búið þannig við verðum að njóta þess það er bara einn leikur eftir"

Verður Sigurvin með FH á næsta tímabili?

Já klárt
Athugasemdir
banner
banner
banner