Kobbie Mainoo, Antoine Semenyo, Brennan Johnson, Marcus Rashford og fleiri koma við sögu
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
   fös 24. maí 2019 21:52
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Óskar Hrafn: Eins og hlekkir færu af mönnum
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Leiknir vann í kvöld 2-3 útisigur á Gróttu. Leiknir komst í 0-2 strax í byrjun leiks og svo í 0-3 á upphafsmínútu seinni hálfleiks.

Grótta vaknaði við það og spilaði vel í seinni hálfleik og var nálægt því að jafna leikinn undir lokinn.

Lestu meira um Grótta 2-3 Leiknir R. hér.

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Gróttu, var í viðtali eftir leik spurður út í leikinn.

„Hundfúlt að tapa á heimavelli og erfitt að gefa tvo mörk í forgjöf," sagði Óskar eftir leik.

„Fyrri hálfleikur var ömurlegur og við náðum engum takti. Í seinni hálfleik þegar við höfðum engu að tapa var eins og hlekkir færu af mönnum."

„Ég get ekki annað en dáðst af mínum mönnum, vorum mjög nálægt því að jafna sem sýnir seigluna sem þetta lið býr yfir."

„Við vorum ólíkir sjálfum okkur í fyrri hálfleik. Leiknismenn gátu ekki haldið sama tempói í seinni hálfleik og var hann nánast okkar eign."

„Mjög ódýr mörk sem við fáum á okkur og ekki mörk sem eru boðleg í þessari deild."


Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner