Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
Hugarburðarbolti GW 4 Risa Manchester slagur
Betkastið - Uppgjör og lið ársins í 2&3. deild
Innkastið - KR niðurlægt og Blikar í svaka brasi
Enski boltinn - Með annan fótinn inn á vinnumálastofnun
Leiðin úr Lengjunni: Til hamingju Þórsarar
Útvarpsþátturinn - Mikil spenna rétt fyrir tvískiptinguna
Turnar Segja Sögur: Svikahrappar & hæfileikasóun
Leiðin úr Lengjunni: Upphitun fyrir lokaumferðina með Jóni Ólafssyni
Hugarburðarbolti EXTRA!
Innkastið - Rafmögnuð lokaumferð í Lengjunni
Útvarpsþátturinn - Skemmdarverk á íþrótt
Uppgjör og lið ársins í 4&5. deild
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
   mán 24. maí 2021 16:48
Magnús Már Einarsson
Enski boltinn - Dramatík og uppgjör á tímabilinu
Jóhann Már Helgason og Orri Freyr Rúnarsson
Jóhann Már Helgason og Orri Freyr Rúnarsson
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Það var dramatík í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar sem fór fram í gær.

Jóhann Már Helagson, stuðningsmaður Chelsea, og Orri Freyr Rúnarsson, stuðningsmaður Manchester United, kíktu í heimsókn í dag og gerðu tímabilið upp í hlaðvarpsþættinum „Enski boltinn."

Meðal efnis: Stress hjá Chelsea, Leicester getur kennt sjálfum sér um, Liverpool hrökk í gang, kveðjuleikur Mata?, mikilvægi Maguire, spennandi úrslitaleikir framundan, Mendy og Kante tæpir, lið ársins, Aguero kvaddi með stæl, hrun hjá Everton, engin þreyta hjá Leeds, Moyes finnur vegabréfið, stytta af Steve Bruce, Pepsi Max-deildin og margt fleira.

Það eru Domino's sem býður upp á þáttinn.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner