Trafford vill fara frá City - Gallagher og Brown til Man Utd? - Arsenal fær tvíbura - Guendouzi aftur til Englands - Mateta á förum?
   fös 24. maí 2024 09:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Atletico mun ekki standa í vegi fyrir Oblak

Atletico Madrid er tilbúið að selja markvörðinn Jan Oblak í sumar ef félagið fær rétt tilboð í hann.


Hann er talinn lykilmaður í hópnum en félagið mun ekki standa í vegi fyrir honum ef félagið fær gott tilboð.

Ef hann yfirgefur félagið er Giorgi Mamardashvili 23 ára gamall markvörður Valencia efstur á óskalista félagsins.

Hann er sagður hafa hafnað tilboðum frá Sádí Arabíu síðasta sumar. Þá hefur hann verið orðaður við stórlið í gegnum tíðina, þ.á.m Liverpool og Man Utd.


Athugasemdir
banner