Man Utd eflir leit sína að liðsstyrk - David ofarlega á blaði - Ítölsk félög vilja Greenwood - Liverpool vill Olise
banner
   fös 24. maí 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England um helgina - Veisla á Wembley
Mynd: Getty Images

Enski boltinn er senn að ljúka en síðasti leikur tímabilsins fer fram um helgina.


Á morgun mætast grannarnir Man City og Man Utd í úrslitum á Wembley.

City átti frábært tímabil á síðustu leiktíð þar sem liðið vann alla þrjá stóru titlana. Liðið vann enska bikarinn í sjöunda sinn en United hefur unnið bikarinn 12 sinnum, síðast árið 2016.

Á sunnudaginn fer fram úrslitaleikur um sæti í úrvalsdeildinni þar sem Leeds og Southampton eigast við á Wembley.

Laugardagur 25. maí
14:00 Man City - Man Utd

Sunnudagur 26. maí
14:00 Leeds - Southampton


Athugasemdir
banner