Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   fim 24. júní 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland í dag - Úrvalsdeildarslagir í bikarnum
Haukur Páll og félagar mæta Leikni.
Haukur Páll og félagar mæta Leikni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Góðan og gleðilegan fimmtudaginn kæru lesendur.

Mjólkurbikarinn heldur áfram að rúlla í dag. Það eru fjórir leikir í Mjólkurbikar karla og einn úrvalsdeildarslagur þar sem Valur tekur á móti Leikni Reykjavík. Þegar þessi lið mættust í Pepsi Max-deildinni á dögunum, þá vann Valur nauman 1-0 sigur.

Þá hefjast átta-liða úrslitin í Mjólkurbikar kvenna með leik ÍBV og Vals í Vestmannaeyjum. ÍBV hefur tekist að vinna bæði Breiðablik og Selfoss í Eyjum á tímabilinu, og verður spennandi að sjá hvað gerist í kvöld.

Það er einnig leikið í 2. deild kvenna, 3. deild karla og 4. deild karla í dag en alla leiki dagsins má sjá hér að neðan.

fimmtudagur 24. júní

2. deild kvenna
19:15 Fjarðab/Höttur/Leiknir-Sindri (Fjarðabyggðarhöllin)
19:15 KM-SR (KR-völlur)

3. deild karla
19:00 Dalvík/Reynir-Höttur/Huginn (Dalvíkurvöllur)

4. deild karla - C-riðill
20:00 Álftanes-Mídas (OnePlus völlurinn)

4. deild karla - D-riðill
20:00 KB-Hvíti riddarinn (Domusnovavöllurinn)
20:00 Vængir Júpiters-Vatnaliljur (Fjölnisvöllur - Gervigras)
20:00 Kormákur/Hvöt-Samherjar (Blönduósvöllur)

Mjólkurbikar karla
18:00 Víkingur R.-Sindri (Víkingsvöllur)
19:15 Fylkir-Úlfarnir (Würth völlurinn)
19:15 Valur-Leiknir R. (Origo völlurinn)
19:15 Kári-KR (Akraneshöllin)

Mjólkurbikar kvenna
18:00 ÍBV-Valur (Hásteinsvöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner