Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
   fim 24. september 2020 22:07
Anton Freyr Jónsson
Damir: Hlakka til að sjá Aron Bjarna aftur
Damir Muminovic leikmaður Breiðabliks
Damir Muminovic leikmaður Breiðabliks
Mynd: Hulda Margrét
„Bara mjög glaðir. Stolltur af liðinu, frábær liðsheild sem við sýndum í dag og langt síðan við unnum leik þannig það var bara frábært að vinna." voru fyrstu viðbrögð Damir Muminovic leikmann Breiðabliks

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  1 Stjarnan

Breiðablik byrjaði í leikkerfinu 4-4-3 í kvöld og Damir Muminovic byrjaði í bakverði í kvöld sem er ekki hans venjulega staða.

„Mér fannst það bara drullu gaman, þetta var nýtt fyrir mér en ég reyndi að gera eins vel og ég gat og það tókst svona ágætlega."

Breiðablik voru sterkari aðilinn í leiknum í kvöld, sækja meira og fá mark frá Alexi Þór í andlitið en Breiðablik sýndi karakter og snéru leiknum sér í vil.

„Mér fannst við bossa leikinn frá fyrstu mínútu, svo kemur eitthvað draumamark hjá Alex, hann er vanur að skora svona mörk en síðan rísum við bara upp og klárum leikinn."

Það er þétt leikið í deildinni þessa dagana og Breiðablik mætir toppliði Vals í næstu umferð. Hvernig lýst Damir á það verkefni?

„Bara mjög vel. Alltaf gaman að spila stórleiki og ég hlakka til að sjá Aron Bjarna aftur, angt síðan ég hef séð hann þannig það er bara gaman."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner