Kobbie Mainoo, Antoine Semenyo, Brennan Johnson, Marcus Rashford og fleiri koma við sögu
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
   fim 24. september 2020 22:07
Anton Freyr Jónsson
Damir: Hlakka til að sjá Aron Bjarna aftur
Damir Muminovic leikmaður Breiðabliks
Damir Muminovic leikmaður Breiðabliks
Mynd: Hulda Margrét
„Bara mjög glaðir. Stolltur af liðinu, frábær liðsheild sem við sýndum í dag og langt síðan við unnum leik þannig það var bara frábært að vinna." voru fyrstu viðbrögð Damir Muminovic leikmann Breiðabliks

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  1 Stjarnan

Breiðablik byrjaði í leikkerfinu 4-4-3 í kvöld og Damir Muminovic byrjaði í bakverði í kvöld sem er ekki hans venjulega staða.

„Mér fannst það bara drullu gaman, þetta var nýtt fyrir mér en ég reyndi að gera eins vel og ég gat og það tókst svona ágætlega."

Breiðablik voru sterkari aðilinn í leiknum í kvöld, sækja meira og fá mark frá Alexi Þór í andlitið en Breiðablik sýndi karakter og snéru leiknum sér í vil.

„Mér fannst við bossa leikinn frá fyrstu mínútu, svo kemur eitthvað draumamark hjá Alex, hann er vanur að skora svona mörk en síðan rísum við bara upp og klárum leikinn."

Það er þétt leikið í deildinni þessa dagana og Breiðablik mætir toppliði Vals í næstu umferð. Hvernig lýst Damir á það verkefni?

„Bara mjög vel. Alltaf gaman að spila stórleiki og ég hlakka til að sjá Aron Bjarna aftur, angt síðan ég hef séð hann þannig það er bara gaman."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner