Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
   þri 24. nóvember 2020 14:30
Magnús Már Einarsson
„Þetta Newcastle lið er skelfilegt"
„Þetta Newcastle lið er skelfilegt," sagði Hjálmar Örn Jóhannsson í hlaðvarpsþættinum „Enski boltinn" á Fótbolta.net í gær.

Newcastle tapaði 2-0 á heimavelli gegn Chelsea um helgina en Steve Bruce og lærisveinar hans sáu aldrei til sólar í leiknum.

„Þetta er hræðilegt lið. Það er svo mikið af leikmönnum þarna sem eiga ekkert að vera þarna. Jacob Murphy, Isaac Hayden, Ciaran Clark, Manquillo, þetta eru hræðilegir leikmenn."

Ingimar Helgi Finnsson sagði: „Ég held að þeir séu með lægsta XG í deildinni, minnst með boltann og allt þetta. Þetta er alveg hræðilegt. Ég hef verulegar áhyggjur af þessu."

Hér að neðan má hlusta á þátt gærdagsins. Það eru White Fox, Viking gylltur (léttöl) og Domino's sem bjóða upp á þáttinn.
Enski boltinn - Ætla að sjá Tottenham taka við bikar í vor
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner