Man Utd ætlar að bjóða Calvert-Lewin samning - Al Nassr á eftir Rodrygo - Chelsea fylgist með stöðu Nwaneri
   lau 25. mars 2023 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
Grunnnámskeið í markmannsþjálfun í apríl
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

KSÍ mun halda Grunnnámskeið í markmannsþjálfun helgina 22.-23. apríl á Selfossi og vonast knattspyrnusambandið eftir góðri mætingu.


Námskeiðið, sem er undanfari KSÍ B markmannsþjálfaragráðunnar, hentar vel fyrir alla þjálfara sem vilja bæta sig í þessum mikilvæga þætti fótboltans.

Námskeiðsgjald er 25.000 krónur og er opið fyrir skráningu næstu þrjár vikur, eða til 19. apríl.

Allir markmannsþjálfarar sem stefna á að taka KSÍ B Markmannsþjálfaragráðu þurfa fyrst að sækja Grunnnámskeið KSÍ í markmannsþjálfun, auk þess að hafa klárað KSÍ C þjálfaragráðu.

Dagskrá

Skráning


Athugasemdir