Áttunda umferð Bestu deildarinnar er í gangi en henni lýkur í kvöld með viðureign FH og Breiðabliks.
Það hafa verið skoruð glæsileg mörk í umferðinni; Aron Sigurðarson, Hallgrímur Mar Steingrímsson og Patrick Pedersen hafa boðið upp á mörk sem óhætt er að mæla með að fólk kíki á.
Víkingur vann 2-1 sigur gegn KA en mörkin úr þeim leik hafa enn ekki verið sett inn á Youtube heimasvæði Bestu deildarinnar.
Það hafa verið skoruð glæsileg mörk í umferðinni; Aron Sigurðarson, Hallgrímur Mar Steingrímsson og Patrick Pedersen hafa boðið upp á mörk sem óhætt er að mæla með að fólk kíki á.
Víkingur vann 2-1 sigur gegn KA en mörkin úr þeim leik hafa enn ekki verið sett inn á Youtube heimasvæði Bestu deildarinnar.
Vestri 3 - 1 Stjarnan
0-1 Guðmundur Baldvin Nökkvason ('6 )
1-1 Gunnar Jónas Hauksson ('48 )
2-1 Daði Berg Jónsson ('75 )
3-1 Daði Berg Jónsson ('89 )
Lestu um leikinn
KA 1 - 0 Afturelding
1-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('80 )
Lestu um leikinn
Valur 3 - 0 ÍBV
1-0 Jovan Mitrovic ('28 , sjálfsmark)
2-0 Patrick Pedersen ('29 )
3-0 Birkir Heimisson ('43 )
Lestu um leikinn
KR 2 - 3 Fram
0-1 Jakob Byström ('17 )
1-1 Aron Sigurðarson ('20 )
1-2 Jakob Byström ('23 )
1-3 Vuk Oskar Dimitrijevic ('25 )
2-3 Aron Sigurðarson ('69 )
Lestu um leikinn
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 8 | 5 | 2 | 1 | 17 - 8 | +9 | 17 |
2. Vestri | 8 | 5 | 1 | 2 | 11 - 4 | +7 | 16 |
3. Breiðablik | 7 | 5 | 1 | 1 | 13 - 9 | +4 | 16 |
4. Valur | 8 | 3 | 3 | 2 | 18 - 12 | +6 | 12 |
5. Fram | 8 | 4 | 0 | 4 | 14 - 13 | +1 | 12 |
6. KR | 8 | 2 | 4 | 2 | 24 - 18 | +6 | 10 |
7. Stjarnan | 8 | 3 | 1 | 4 | 12 - 15 | -3 | 10 |
8. Afturelding | 8 | 3 | 1 | 4 | 8 - 11 | -3 | 10 |
9. ÍBV | 8 | 2 | 2 | 4 | 7 - 14 | -7 | 8 |
10. KA | 8 | 2 | 2 | 4 | 7 - 15 | -8 | 8 |
11. FH | 7 | 2 | 1 | 4 | 12 - 12 | 0 | 7 |
12. ÍA | 8 | 2 | 0 | 6 | 8 - 20 | -12 | 6 |
Athugasemdir