Barcelona vill fá Kane - Wharton efstur á lista Chelsea - Endrick lánaður til Lyon
   sun 26. janúar 2020 06:15
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Solskjær skýtur á Mourinho og Van Gaal: Horfið í spegil
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, lét athyglisverð ummæli falla í viðtali sem Manchester Evening News tók saman.

Ole tjáði sig þá um forvera sína, þá Louis van Gaal og Jose Mourinho, sem kvörtuðu sáran undan því hvernig félagið, Manchester United, starfaði.

„Það er hæfileiki að geta horft á sjálfan sig í speglum stundum og ekki eingöngu kenna öðrum um," sagði Solskjær.

„Sumir okkar kenna öðrum um, sumir okkar telja sig vera betri en aðrir. Ég hef trú á því hvernig hlutirnir ganga hérna," sagði Norðmaðurinn.

Manchester United heimsækir í dag Tranmere Rovers í 4. umferð ensku bikarkeppninnar.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Man City 11 7 1 3 23 8 +15 22
3 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Aston Villa 11 5 3 3 13 10 +3 18
7 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
8 Liverpool 11 6 0 5 18 17 +1 18
9 Bournemouth 11 5 3 3 17 18 -1 18
10 Crystal Palace 11 4 5 2 14 9 +5 17
11 Brighton 11 4 4 3 17 15 +2 16
12 Brentford 11 5 1 5 17 17 0 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 11 3 3 5 11 14 -3 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 11 3 2 6 10 20 -10 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner