Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
Jökull: Ætluðum okkur alla leið en gerðum ekki nóg
Túfa: Lagt mikla vinnu til að verða liðið sem keppir aftur um titla
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
Þakklátur Fram fyrir tækifærið - „Sé mig spila lengur á Íslandi"
„Simon er eitthvað rugl góður og Fred líka"
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
Sölvi um Óskar Borgþórs: Bara "no comment"
Nikolaj Hansen: Ég er framherji og vil skora mörk
Heimir Guðjóns: Eigum ekki að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum
Morten Ohlsen eftir tap Vestra: Okkur var refsað
   fim 27. janúar 2022 18:26
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Arnar Viðars: Sammála því að Jói Kalli væri rétti maðurinn í starfið
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er spenntur og stoltur að KSÍ geti kynnt þessa sérfræðinga á sínu sviði til starfa," sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson í viðtali eftir að Grétar Rafn Steinsson kynnti hvert hans starf verður hjá KSÍ og Jóhannes Karl Guðjónsson sat á sínum fyrsta blaðamannafundi sem aðstoðarlandsliðsþjálfari.

„Þegar maður heyrir Grétar tala um sitt sérfræðisvið þá skilur maður að maður veit ekki nógu mikið. Jói Kalli er reynslumikill þjálfari þrátt fyrir ungan aldur og tikkar í öll þessi box sem eru mikilvæg fyrir okkur."

„Nafn Jóa Kalla kom strax á lista hjá mér og fljótlega var hann einn af mínum toppkandídötum."

„Ég átti mikið af samtölum við Grétar og hann var búinn að gera sér grein fyrir hverju A-landsliðið þurfti á að halda og þegar styrkleikar allra kandídata voru lagðir hlið við hlið þá var Grétar sammála því að Jói Kalli væri rétti maðurinn í starfið."


Arnar ræðir þá um Grétar Rafn í viðtalinu sem og hans hlutverk á knattspyrnusviði.

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum að ofan

Athugasemdir
banner
banner
banner