Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   fim 27. janúar 2022 18:26
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Arnar Viðars: Sammála því að Jói Kalli væri rétti maðurinn í starfið
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er spenntur og stoltur að KSÍ geti kynnt þessa sérfræðinga á sínu sviði til starfa," sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson í viðtali eftir að Grétar Rafn Steinsson kynnti hvert hans starf verður hjá KSÍ og Jóhannes Karl Guðjónsson sat á sínum fyrsta blaðamannafundi sem aðstoðarlandsliðsþjálfari.

„Þegar maður heyrir Grétar tala um sitt sérfræðisvið þá skilur maður að maður veit ekki nógu mikið. Jói Kalli er reynslumikill þjálfari þrátt fyrir ungan aldur og tikkar í öll þessi box sem eru mikilvæg fyrir okkur."

„Nafn Jóa Kalla kom strax á lista hjá mér og fljótlega var hann einn af mínum toppkandídötum."

„Ég átti mikið af samtölum við Grétar og hann var búinn að gera sér grein fyrir hverju A-landsliðið þurfti á að halda og þegar styrkleikar allra kandídata voru lagðir hlið við hlið þá var Grétar sammála því að Jói Kalli væri rétti maðurinn í starfið."


Arnar ræðir þá um Grétar Rafn í viðtalinu sem og hans hlutverk á knattspyrnusviði.

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum að ofan

Athugasemdir
banner
banner