Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
banner
   sun 27. september 2020 17:39
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
4. deild: KFS með eins marks forskot eftir fyrri leikinn
Leikið á Hásteinsvelli
Leikið á Hásteinsvelli
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
KFS 1 - 0 Hamar
1-0 Daníel Már Sigmarsson ('90)

KFS vann Hamar í fyrri leik liðanna í undanúrslitum 4. deildar karla. Kormákur/Hvöt og ÍH gerðu 1-1 jafntefli á Blönduósi í gær. Seinni leikir þessara liða fara báðir fram á miðvikudag.

Það var einungis eitt mark skorað á Hásteinsvelli í dag og það kom á lokamínútu venjulegs leiktíma.

Það skoraði varamaðurinn Daníel Már Sigmarsson sem fæddur er árið 2000. KFS fer því með eins marks forskot inn í seinni leikinn sem fer fram á Grýluvelli.

Úrslit gærdagsins:
4. deild: Jafnt í fyrri úrslitaleik Kormáks/Hvatar og ÍH


Athugasemdir
banner
banner
banner