Santos, Baleba, Wharton, Anderson, Gallagher og Stiller á lista Man Utd - Rashford vill ganga alfarið í raðir Barcelona
   mán 27. september 2021 22:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Suarez tryggði sigurinn í uppbótartíma
Celta 1 - 0 Granada CF
0-0 Iago Aspas ('73 , Misnotað víti)
1-0 Denis Suarez ('90 )

Celta Vigo og Granada áttust við í spænsku deildinni í kvöld.

Staðan var markalaus í hálfleik en Celta fékk vítaspyrnu á 73, mínútu og Iago Aspas fyrrum leikmaður Liverpool steig á punktinn. Luis Maximiano markvörður Granada varði hinsvegar sína fyrstu vítaspyrnu á ferlinum.

Granada sótti án afláts og það var ekki fyrr en á 94. mínútu sem Denis Suarez skoraði markið sem tryggði Celta stigin þrjú.
Athugasemdir
banner
banner