Sádar búast við því að Salah fari frá Liverpool í sumar - Vicario á blaði hjá Inter - Palace hefur rætt við Úlfana um Strand Larsen
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
   sun 27. október 2024 21:51
Sölvi Haraldsson
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Þetta er ótrúleg tilfinning. Maður er ennþá að meðtaka þetta í rauninni.“ sagði Aron Bjarnason, leikmaður Breiðabliks, eftir sigur á Víkingur í dag í úrslitaleiknum fyrir Íslandsmeistaratitilinn.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 0 -  3 Breiðablik

Hvernig komu menn stemmdir inn í leikinn?

Það er óþægilegt að koma inn í svona úrslitaleik. Við erum búnir að spila 26 leiki og svo er allt undir í þessum leik. Bara stress í bland við einhvern spenning. Ólýsanleg tilfinning að klára þetta svona.“

Það var mikill kraftur í liði Blika í dag sem eltu Víkinga maður á mann um allan völl.

Það var uppleggið að elta þá út um alltan völl. Svo snerist það um að vera klínískir í boxinu sem við vorum í dag.“

Hvernig leið þér þegar lokaflautið skall á?

Sturlað. Líka með þessa forystu, okkur leið mjög vel allan leikinn. Sturluð tilfinning.

Ef þú lítur um öxl, hvernig finnst þér þetta tímabil hafa verið?

Við hörkuðum marga leiki. Það er oft ávísun á að vinna titilinn, þetta þarf ekki altaf að vera fallegt. Við héldum alltaf í trúna sérstaklega þegar þetta er undir í seinasta leik. Við vorum á deginum okkar í dag.

Nánar er rætt við Aron í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir