Chelsea og Liverpool berjast um Upamecano - Real Madrid vill kaupa Yildiz - Hjulmand til Man Utd?
Haddi: Okkur þyrstir að vera þar
Láki: Ákveðið að flýta þessum leik svo Haddi og KA-menn geti fengið sér snemma í kvöld
Sá efnilegasti 2025: Við í Vestra þekkjum að spila leiki þar sem allt er undir
Diljá um óvenjulegu bekkjaraðstöðuna - „Þetta var skrítið“
Sveindís: Veit ekki hvað þær voru að reyna taka úr þessum leik
Glódís Perla: Styrkleiki sem við höfum alltaf haft
Karólína: Þarf að drífa mig inn að fagna
Steini: Hann var búinn að lofa marki
Eric Garcia: Eiður var í einu sterkasta Barcelona liði sögunnar
Óli Valur um tímabilið: Maður lærir mest í mótlæti
Óli stoltur af frammistöðunni: Það er búið að ganga mikið á
Valgeir: Svekkjandi að hann hafi klúðrað á þessum tímapunkti
Karólína: Erfitt að skilja við liðið eftir EM
Glódís um sterka byrjun Bayern - „Á góðu róli en alltaf hægt að gera betur“
Steini býst við agressívum andstæðingum: Mætum til að spila til sigurs
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
banner
   sun 27. október 2024 21:51
Sölvi Haraldsson
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Þetta er ótrúleg tilfinning. Maður er ennþá að meðtaka þetta í rauninni.“ sagði Aron Bjarnason, leikmaður Breiðabliks, eftir sigur á Víkingur í dag í úrslitaleiknum fyrir Íslandsmeistaratitilinn.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 0 -  3 Breiðablik

Hvernig komu menn stemmdir inn í leikinn?

Það er óþægilegt að koma inn í svona úrslitaleik. Við erum búnir að spila 26 leiki og svo er allt undir í þessum leik. Bara stress í bland við einhvern spenning. Ólýsanleg tilfinning að klára þetta svona.“

Það var mikill kraftur í liði Blika í dag sem eltu Víkinga maður á mann um allan völl.

Það var uppleggið að elta þá út um alltan völl. Svo snerist það um að vera klínískir í boxinu sem við vorum í dag.“

Hvernig leið þér þegar lokaflautið skall á?

Sturlað. Líka með þessa forystu, okkur leið mjög vel allan leikinn. Sturluð tilfinning.

Ef þú lítur um öxl, hvernig finnst þér þetta tímabil hafa verið?

Við hörkuðum marga leiki. Það er oft ávísun á að vinna titilinn, þetta þarf ekki altaf að vera fallegt. Við héldum alltaf í trúna sérstaklega þegar þetta er undir í seinasta leik. Við vorum á deginum okkar í dag.

Nánar er rætt við Aron í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner