Arsenal, Chelsea og Man Utd hafa áhuga á Vlahovic - Liverpool reynir að halda stjörnunum - City gæti krækt í Zubimendi
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
Hoppaði í sófanum þegar lausn fannst - „Atvinnumennska að koma í Breiðablik"
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
Valgeir vonar að fólk skilji sig - „Hef heyrt sögur úr Kórnum"
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
   sun 27. október 2024 21:51
Sölvi Haraldsson
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Þetta er ótrúleg tilfinning. Maður er ennþá að meðtaka þetta í rauninni.“ sagði Aron Bjarnason, leikmaður Breiðabliks, eftir sigur á Víkingur í dag í úrslitaleiknum fyrir Íslandsmeistaratitilinn.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 0 -  3 Breiðablik

Hvernig komu menn stemmdir inn í leikinn?

Það er óþægilegt að koma inn í svona úrslitaleik. Við erum búnir að spila 26 leiki og svo er allt undir í þessum leik. Bara stress í bland við einhvern spenning. Ólýsanleg tilfinning að klára þetta svona.“

Það var mikill kraftur í liði Blika í dag sem eltu Víkinga maður á mann um allan völl.

Það var uppleggið að elta þá út um alltan völl. Svo snerist það um að vera klínískir í boxinu sem við vorum í dag.“

Hvernig leið þér þegar lokaflautið skall á?

Sturlað. Líka með þessa forystu, okkur leið mjög vel allan leikinn. Sturluð tilfinning.

Ef þú lítur um öxl, hvernig finnst þér þetta tímabil hafa verið?

Við hörkuðum marga leiki. Það er oft ávísun á að vinna titilinn, þetta þarf ekki altaf að vera fallegt. Við héldum alltaf í trúna sérstaklega þegar þetta er undir í seinasta leik. Við vorum á deginum okkar í dag.

Nánar er rætt við Aron í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner