Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
   fös 28. febrúar 2020 20:30
Elvar Geir Magnússon
Eddie Howe: Þurfum áframhaldandi stuðning
Varnarmaðurinn Nathan Ake hefur snúið aftur til æfinga hjá Bournemouth en hann missti af 3-0 tapinu gegn Burnley vegna meiðsla.

Ake ætti að vera með þegar Bournemouth tekur á mót Chelsea á morgun.

Bournemouth er í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tveimur stigum fyrir ofan fallsæti.

Liðið hefur unnið tvo síðustu heimaleiki sína, gegn Brighton og Aston Villa.

„Við höfum notið síðustu tveggja heimaleikja og stuðningsmennirnir hafa verið magnaðir fyrir okkur. Við þurfum á þeirra stuðningi að halda sem aldrei fyrr núna þegar komið er að lokaspretti tímabilsins," segir Eddie Howe, stjóri Bournemouth.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 17 12 3 2 31 10 +21 39
2 Man City 17 12 1 4 41 16 +25 37
3 Aston Villa 17 11 3 3 27 18 +9 36
4 Chelsea 17 8 5 4 29 17 +12 29
5 Liverpool 17 9 2 6 28 25 +3 29
6 Sunderland 17 7 6 4 19 17 +2 27
7 Man Utd 17 7 5 5 31 28 +3 26
8 Crystal Palace 17 7 5 5 21 19 +2 26
9 Brighton 17 6 6 5 25 23 +2 24
10 Everton 17 7 3 7 18 20 -2 24
11 Newcastle 17 6 5 6 23 22 +1 23
12 Brentford 17 7 2 8 24 25 -1 23
13 Tottenham 17 6 4 7 26 23 +3 22
14 Bournemouth 17 5 7 5 26 29 -3 22
15 Fulham 16 6 2 8 23 26 -3 20
16 Leeds 17 5 4 8 24 31 -7 19
17 Nott. Forest 16 5 3 8 17 25 -8 18
18 West Ham 17 3 4 10 19 35 -16 13
19 Burnley 17 3 2 12 19 34 -15 11
20 Wolves 17 0 2 15 9 37 -28 2
Athugasemdir
banner