Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   þri 28. mars 2023 12:15
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Hin hliðin - Óskar Borgþórsson (Fylkir)
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Góður í að tefja.
Góður í að tefja.
Mynd: Baldvin Berndsen/Fjölnir
Hvað er Orri að gera þarna??!
Hvað er Orri að gera þarna??!
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Orri fær sennilega ekki að taka aukaspyrnu í sumar.
Orri fær sennilega ekki að taka aukaspyrnu í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sælar
Sælar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Óskar Borgþórsson er uppalinn Fylkismaður, sóknarmaður sem skoraði þrjú mörk í tíu leikjum í Lengjudeildinni í fyrra.

Hann lék árið 2021 tvo U19 landsleiki, báða gegn Færeyjum. Í dag segir hann frá hinni hliðinni sinni.

Sjá einnig:
Spá Fótbolta.net - 11. sæti: Fylkir

Fullt nafn: Óskar Borgþórsson

Gælunafn: Bogga, Skari, fýla Bogga betur

Aldur: 20 á árinu

Hjúskaparstaða: lausu

Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki: 19. Janúar 2021

Uppáhalds drykkur: Rauður collab

Uppáhalds matsölustaður: XO eða Ginger

Hvernig bíl áttu: Hyundai i20

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: elska friends

Uppáhalds tónlistarmaður: Drake

Uppáhalds hlaðvarp: doctorinn

Fyndnasti Íslendingurinn: Pétur Jóhann og sveppi

Hvernig hljómar síðasta sms sem þú fékkst: Er að fara að sofa bro

Hvaða liði myndir þú aldrei spila með: liðinu sem er í Vesturbænum

Besti leikmaður sem þú hefur mætt: Kári Árnason

Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: Margir mjög góðir en Rúnar Páll og Olgeir standa upp úr

Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: Halldór Snær Georgsson er ekkert eðlilega góður í að tefja! Óþolandi

Hver var fyrirmyndin þín í­ æsku: Steven Gerrard

Sætasti sigurinn: Þegar við tryggðum okkur titilinn í fyrra á móti Þrótt Vogum

Mestu vonbrigðin: Að vinna ekki bikarúrslitin í 2.fl 2021

Uppáhalds lið í enska: Liverpool

Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið: Oliver Ekroth

Efnilegasti knattspyrnumaður/kona landsins: Hákon Haralds

Fallegasti knattspyrnumaðurinn á Íslandi: Óskar Borgþórsson

Fallegasta knattspyrnukonan á Íslandi: Allar í Fylki

Besti knattspyrnumaðurinn frá upphafi: MESSI

Hver er mesti höstlerinn í­ liðinu: Frosti Brynjólfsson engin spurning

Uppáhalds staður á Íslandi: Heima

Segðu okkur frá skemmtilegu atviki sem gerst hefur í leik: Orri Sveinn stendur fyrir framan boltann og er að fara að taka aukaspyrnu, þá öskrar Rúnar “hvað er Orri að gera þarna” og þá labbaði hann i burtu

Ertu með einhverja hjátrú tengda fótbolta: Fer alltaf í vinstri skóinn fyrst

Fyrir utan knattspyrnu, fylgist þú með öðrum íþróttum: Niiiiii

Í hvernig fótboltaskóm spilar þú: Mercurial Vapor

Í hverju varstu/ertu lélegastur í­ skóla: Always been bad at english

Vandræðalegasta augnablik: Öll skiptin þegar maður er að heilsa einhverjum og eg ætla að taka i höndina a honum en hann ætlar að klessa hann

Hvaða þrjá leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju og af hverju: Ragnar Braga Sveinsson og Daða Ólafs fyrir free comedy og Arnór Gauta því hann myndi sjá um allt og koma okkur af eyjunni

Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Það trúa allir að ég sé frá Morocco

Hvaða samherji hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum og af hverju: Ólafur Karl Finsen, fyndinn erann

Hverju laugstu síðast: að ég væri hann ekki í secret hitler spili

Hvað er leiðinlegast að gera á æfingum: Hlaup án bolta

Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er: Hver yrði spurningin og hvern myndiru spyrja: Myndi spyrja alla Cristano fans í heiminum hvort þeir haldi að Cristiano sé the goat og ef þeir myndu segja já myndi ég hlæja af þeim
Athugasemdir
banner
banner