Þrír leikur eru á dagskrá þennan Hvítasunnudaginn í 9. umferð Bestu deildarinnar. Leikar hefjast í Árbænum þar sem Fylkir og ÍBV mætast í óhemju mikilvægum botnbaráttuslag.
Í dag er afmælisdagur Fylkis og hátíðardagskrá í kringum leikinn. Ná Eyjamenn að skemma afmælisgleðina?
Í dag er afmælisdagur Fylkis og hátíðardagskrá í kringum leikinn. Ná Eyjamenn að skemma afmælisgleðina?
Lestu um leikinn: Fylkir 2 - 1 ÍBV
Beinar textalýsingar:
17:00 Fylkir - ÍBV
19:15 FH - HK
19:15 KR - Stjarnan
Fylkir er með sjö stig, stigi meira en ÍBV sem situr í fallsæti. Árbæjarliðið hefur safnað fjórum stigum í síðustu tveimur leikjum.
ÍBV hefur tapað fjórum leikjum í röð. Hermann Þór Ragnarsson tekur út leikbann í dag eftir að hafa fengið rautt í tapi gegn FH í síðustu umferð. Eyjamenn endurheimta hinsvegar fyrirliða sinn, Eið Aron Sigurbjörnsson, en hann snýr aftur eftir leikbann.
Byrjunarlið Fylkir:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
3. Arnór Breki Ásþórsson
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson (f)
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
9. Pétur Bjarnason
11. Þórður Gunnar Hafþórsson
16. Emil Ásmundsson
17. Birkir Eyþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
77. Óskar Borgþórsson
Byrjunarlið ÍBV:
12. Guy Smit (m)
0. Halldór Jón Sigurður Þórðarson
2. Sigurður Arnar Magnússon
4. Nökkvi Már Nökkvason
10. Sverrir Páll Hjaltested
14. Arnar Breki Gunnarsson
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson
25. Alex Freyr Hilmarsson (f)
26. Felix Örn Friðriksson
26. Richard King
42. Elvis Bwomono
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir