Fram og Valur eigast við í 24. umferð Bestu deildar karla nú klukkan 19:15. Byrjunarlið liðanna hafa verið tilkynnt.
Lestu um leikinn: Fram 1 - 0 Valur
Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, gerir tvær breytingar á liði sínu frá tapinu gegn Víkingi. Már Ægisson og Magnús Þórðarson fá sér sæti á bekknum en Simon Tibbling og Jacob Byström koma inn í þeirra stað. Tibbling var í leikbanni gegn Víkingi.
Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, gerir tvær breytingar frá jafnteflinu gegn Breiðabliki. Bjarni Mark Antonsson og Kristinn Freyr Sigurðsson fara úr liðinu í stað Sigurðar Egils Lárussonar og Marius Lundemo.
Byrjunarlið Fram:
22. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
3. Þorri Stefán Þorbjörnsson
5. Kyle McLagan
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
10. Fred Saraiva
12. Simon Tibbling
15. Jakob Byström
16. Israel Garcia
19. Kennie Chopart (f)
25. Freyr Sigurðsson
26. Sigurjón Rúnarsson
Byrjunarlið Valur:
1. Ögmundur Kristinsson (m)
4. Markus Lund Nakkim
5. Birkir Heimisson
8. Jónatan Ingi Jónsson
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
14. Albin Skoglund
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
17. Lúkas Logi Heimisson
20. Orri Sigurður Ómarsson
22. Marius Lundemo
Athugasemdir