Erkifjendur á eftir Branthwaite - Atlético á eftir Greenwood - Tekur Potter við Man Utd?
   mán 29. september 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ítalía í dag - Mikael fær Sarri í heimsókn
Mynd: EPA
Tveir síðustu leikir fimmtu umferðar ítalska deildartímabilsins fara fram í dag og í kvöld, þegar Parma og Genoa eiga heimaleiki.

Parma tekur á móti Torino í dag og eftir lokaflautið hefst viðureign Genoa gegn Lazio.

Mikael Egill Ellertsson hefur verið að gera flotta hluti í liði Genoa og verður áhugavert að sjá hvernig honum gengur gegn lærisveinum Maurizio Sarri í kvöld.

Öll liðin sem mæta til leiks í kvöld hafa farið hægt af stað í stigasöfnun á nýju Serie A tímabili. Torino gengur best með 4 stig.

Leikir dagsins
16:30 Parma - Torino
18:45 Genoa - Lazio
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 4 4 0 0 9 3 +6 12
2 Juventus 5 3 2 0 9 5 +4 11
3 Inter 5 3 0 2 13 7 +6 9
4 Atalanta 5 2 3 0 10 4 +6 9
5 Milan 4 3 0 1 7 2 +5 9
6 Roma 4 3 0 1 3 1 +2 9
7 Cremonese 5 2 3 0 6 4 +2 9
8 Como 5 2 2 1 6 4 +2 8
9 Cagliari 5 2 1 2 5 5 0 7
10 Udinese 4 2 1 1 4 5 -1 7
11 Bologna 4 2 0 2 3 3 0 6
12 Torino 4 1 1 2 1 8 -7 4
13 Lazio 4 1 0 3 4 4 0 3
14 Sassuolo 4 1 0 3 4 7 -3 3
15 Verona 4 0 3 1 2 6 -4 3
16 Genoa 4 0 2 2 2 4 -2 2
17 Fiorentina 4 0 2 2 3 6 -3 2
18 Parma 4 0 2 2 1 5 -4 2
19 Pisa 4 0 1 3 3 6 -3 1
20 Lecce 4 0 1 3 2 8 -6 1
Athugasemdir