Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
banner
   mán 29. september 2025 22:19
Kári Snorrason
„Skuldum stuðningsmönnunum að taka á móti titlinum heima eftir tapið í fyrra“
Sölvi Geir Ottesen er einum sigri frá því að vinna Íslandsmeistaratitilinn á sínu fyrsta tímabili sem aðalþjálfari Víkings.
Sölvi Geir Ottesen er einum sigri frá því að vinna Íslandsmeistaratitilinn á sínu fyrsta tímabili sem aðalþjálfari Víkings.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Víkingur er skrefi nær Íslandsmeistaratitlinum eftir sigur á Stjörnunni fyrr í kvöld. Liðið er nú með sjö stiga forskot þegar þrjár umferðir eru eftir. Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, var að vonum ánægður að leik loknum og ræddi við Fótbolta.net.


Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  3 Víkingur R.

„Þetta var risastór sigur. Það voru miklar tilfinningar í þessum leik, mikið undir og menn vissu hvernig þetta myndi líta út ef við myndum vinna. Miklar tilfinningar og maður sá það á spilinu. Þetta var mjög skemmtilegur leikur og var hádramatískur í lokin, hrikalega sætt.“ 

„Við erum vissulega komnir nær, við erum í góðri stöðu. Það eru samt sem áður níu stig í pottinum og við erum með sjö stiga forskot, þannig þetta er ekki komið. Við þurfum að ná okkur fljótt niður á jörðina og tökum FH í næsta leik.“ 

Við förum í þessa leiki og ætlum okkur að vinna þá. Við skuldum stuðningsmönnum okkar að taka á móti titlinum heima eftir tapið í fyrra. Það væri mjög sætt að vinna FH og vinna Íslandsmeistaratitilinn heima. Ég veit ekki hvort við fáum bikarinn en allaveganna að vinna titilinn fyrir framan okkar stuðningsmenn.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner