Martinelli til Sádi? - Brentford neitar að lækka sig - Alonso tilbúinn að selja - Elanga á leið til Newcastle
   fös 30. ágúst 2024 22:49
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland: Union Berlin hafði betur gegn St. Pauli
Mynd: EPA

Union Berlin 1 - 0 St. Pauli
1-0 Benedict Hollerbach ('34 )


Union Berlin er án taps í fyrstu tveimur leikjum sínum í þýsku deildinni. Liðið lagði St. Pauli af velli í kvöld en liðið hóf tímabilið með jafntefli gegn Mainz.

Benedict Hollerbach skoraði eina mark leiksins þegar boltinn barst til hans rétt fyrir utan vítateiginn eftir hornspyrnu og hann lét vaða og boltinn hafnaði í netinu.

Union Berlin var í mikilli fallbaráttu á síðustu leiktíð svo þetta verður að teljast góð byrjun hjá liðinu. St. Pauli er nýliði í deildinni en liðið er án stiga.


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 34 25 7 2 99 32 +67 82
2 Leverkusen 34 19 12 3 72 43 +29 69
3 Eintracht Frankfurt 34 17 9 8 68 46 +22 60
4 Dortmund 34 17 6 11 71 51 +20 57
5 Freiburg 34 16 7 11 49 53 -4 55
6 Mainz 34 14 10 10 55 43 +12 52
7 RB Leipzig 34 13 12 9 53 48 +5 51
8 Werder 34 14 9 11 54 57 -3 51
9 Stuttgart 34 14 8 12 64 53 +11 50
10 Gladbach 34 13 6 15 55 57 -2 45
11 Wolfsburg 34 11 10 13 56 54 +2 43
12 Augsburg 34 11 10 13 35 51 -16 43
13 Union Berlin 34 10 10 14 35 51 -16 40
14 St. Pauli 34 8 8 18 28 41 -13 32
15 Hoffenheim 34 7 11 16 46 68 -22 32
16 Heidenheim 34 8 5 21 37 64 -27 29
17 Holstein Kiel 34 6 7 21 49 80 -31 25
18 Bochum 34 6 7 21 33 67 -34 25
Athugasemdir
banner
banner